Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: ElliDúdú on May 22, 2007, 01:53:43

Title: volvo 460 ´95 árgerð 1800cc
Post by: ElliDúdú on May 22, 2007, 01:53:43
Til sölu volvo 460 fjögurra dyra, 1800 innspýtingarvél, beinskiptur, ekinn 156.000km. með númer sem endar á núlli, og er nýbúinn að fara í skoðun sem þýðir að næst þarf hann að fara í skoðun eftir eitt og hálft ár. eyðir litlu, fínn bíll. auka gangur af nagladekkjum á felgum fylgja með. cd player. smurbók. rauður.

myndir hér:
http://www.cardomain.com/ride/2645480

verðhugmynd; ??-þúsund (óska eftir tilboði, skipti athuguð)

Elfar.
659-7507 eða pm