Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: MALIBU 79 on May 21, 2007, 22:03:08
-
Mér vandar upplýsingar um VIN númer á vél sem ég á, ég er með númerið en hvar gett ég flett því upp?
P.S. kallast það ekki VIN numer líka :oops:
-
Þetta er kallað casting number.
Ég nota alltaf mortec.com til að fletta upp númerum, en það eru líka til fleiri.
http://www.mortec.com/castnum.htm
Kv.Siggi
-
Ég geri ráð fyrir að þú sért að fletta upp GM mótor.
-
juju GM er það en herna er ekki hægt að sjá úr hvernig bíl mótorinn kemur úr og hvað á hann á að vera orginla í hestöflum?
-
þetta eru allar upplýsingarna sem ég fæ var að spá hvort maður ætti að geta fengið meira en bara þetta :oops:
3970014....350...70-76...2 or 4
-
Fremst á blokkinni hægra megin er númeraruna sem geymir upplýsingarnar sem þú ert að leita að 3 bókstafir td.TDN
T í rununni er oftast Truck mótor td.Blazer,pickup
Ef þú ert að leita að hvað þetta þýðir prófaðu að leita hér:
http://www.nastyz28.com/index.php?page=chevyenginecodes
Halldór