Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: edsel on May 21, 2007, 17:09:50

Title: Dodge Polara (held ég)
Post by: edsel on May 21, 2007, 17:09:50
rétt hjá Bílaklúbb Akureyrar sá é hvítan Dodge Polara, ég leit aðeins undir hann og sá að hann var aðeins ryðgaður. er þessi á leið í uppgerð eða er hann kanski ónýtur?
Title: Dodge Polara (held ég)
Post by: Anton Ólafsson on May 21, 2007, 19:45:35
Þetta er Coronet, Siggi Super á hann, hann er sennilega ekki næstur í röðinni hjá honum í uppgerð
Title: Dodge Polara (held ég)
Post by: edsel on May 21, 2007, 19:49:30
er hann ökufær?
Title: Dodge Polara (held ég)
Post by: Anton Ólafsson on May 21, 2007, 19:50:42
Hann er vélar og skiptingalaus! tókst þú ekkert eftir því???
Title: Dodge Polara (held ég)
Post by: edsel on May 21, 2007, 21:12:54
sá bara rétt í undirvagninn, sá nú bara ryð og mold, annars takk fyrir upplísingarnar
Title: Dodge Polara (held ég)
Post by: Anton Ólafsson on May 22, 2007, 11:43:55
Hérna er gullið
Title: Dodge Polara (held ég)
Post by: edsel on May 22, 2007, 11:51:39
stemmir, þetta er hann,

er þetta ekki eins og löggan notaði í USA í den?
Title: Dodge Polara (held ég)
Post by: moparforever on May 22, 2007, 20:51:02
þetta er gamall löggari held að það sé meira að segja ennþá takkinn til að láta öll ljós blikka í mælaborðinu
Title: Dodge Polara (held ég)
Post by: íbbiM on May 23, 2007, 00:55:37
wow.. þessi bíll er held ég búin að standa þarna síðan ég var eins og edsel