Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: moparforever on May 19, 2007, 00:03:09

Title: Mopar !!! Myndir
Post by: moparforever on May 19, 2007, 00:03:09
Coronet 500 1967 vél 383 nýupptekin, alveg óryðgaður utan eitt pínulítið gat neðst á öðru frambrettinu
nýr bensíntankur og nýtt front end kit fylgja
mikið af smádóti fylgir
allir listar og merki til í góðu ástandi
bíllinn er fluttur inn nýr og hefur nánast aldrei búið í Reykjavík sem útskýrir heilt og gott stál

ásett verð 1,690,000 isk fínasti staðgreiðsluafsláttur einnig má skoða að taka eitthvað uppí