Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: Frenzy4 on May 18, 2007, 20:02:50

Title: Góður sleði fæst á yfirtöku,en sett mun meira a hann. Mynd *
Post by: Frenzy4 on May 18, 2007, 20:02:50
Er með Arctic Cat Sabercat 700 vélsleða til sölu

- Sleðinn er 2004 árgerð
- Ekinn aðeins 2400 km
- 140 hestöfl
- Bakkgír
- 153"belti (er original 144")
- Spyrnur 2.5"hæð
- Negldur
- Lækkað drif
- Rafstart
- Fjarstart

Þetta er topp sleði með ÖLLU sem til þarf til að fara í ferðir.. ! Sleðin er mjóg góður og vel eð farinn, fyrri eigandi var eldri maður sem notaði hann sára lítið. Búið að setja einhverja rándýra dempara í hann n´nu mjög nýlega..

Ásett verð er eitthað í kringum 750-800 þús. Ég verð bara að losna við hann og er ég til í að láta hann a láninu bara sem er 529 þús.

Afborgun er 13-15 þús á mánuði ...

Ásett : 780 þús.
Fæst á YFIRÖKU láns sem er 529 þús.

Upplýsingar hérna og í síma : 8682406 (Heimir)

Myndir koma seinna ...

takk takk

Hérna er gömul auglýsing af sleðanum, en hægt er að sjá myndir af honum hérna :
http://www.tilsolu.is/detail.php?siteid=3507