Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 1965 Chevy II on May 17, 2007, 23:54:02

Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: 1965 Chevy II on May 17, 2007, 23:54:02
Smá sýnishorn hérna á virkni:

Fyrir:
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_147.jpg)
10 mínutum síðar:
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_148.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_149.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_150.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_151.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_152.jpg)
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: baldur on May 17, 2007, 23:59:59
Þú veist að þetta sést ekki þegar það er komið inn í hásinguna... :lol:
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: 1965 Chevy II on May 18, 2007, 00:04:18
Ég veit af því glansandi fínu þarna inni 8) hehe tók þetta bara svona til að sýna hér :wink:
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: MrManiac on May 19, 2007, 03:35:59
hvaða efni notaru á þetta ?
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 19, 2007, 03:46:19
Hann notar sensodyne tannkrem  :^o
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: firebird400 on May 19, 2007, 11:47:13
Frikki ég ætla að fá eitt sett hjá þér
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: JHP on May 19, 2007, 11:55:17
Quote from: "Trans Am"
Ég veit af því glansandi fínu þarna inni 8) hehe tók þetta bara svona til að sýna hér :wink:
Já þetta er góð saga fyrir barnabörnin  :lol:
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: 1965 Chevy II on May 19, 2007, 12:02:14
Quote from: "MrManiac"
hvaða efni notaru á þetta ?

Britemax,Easy Cut & Final Shine.
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=21348
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: 1965 Chevy II on May 19, 2007, 12:02:52
Quote from: "firebird400"
Frikki ég ætla að fá eitt sett hjá þér

Ekkert mál,á slatta ennþá. :wink:
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: Racer on May 19, 2007, 14:59:42
Er Frikki að dunda sér í skúrnum til að vera laus við kellu?
Þarf ekkert að gera í bílnum svo hann fer að pússa íhlutina.
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: 1965 Chevy II on May 19, 2007, 15:35:21
Quote from: "Racer"
Er Frikki að dunda sér í skúrnum til að vera laus við kellu?
Þarf ekkert að gera í bílnum svo hann fer að pússa íhlutina.

Margur fer í geitahús ullar að biðja.
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: Viddi G on May 19, 2007, 17:40:00
hvað kostar brúsinn, dugir einn brúsi á fjórar felgur?
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: 1965 Chevy II on May 19, 2007, 22:10:27
Þetta eru tveir brúsar/tvö efni á 5000kr samtals,já þetta dugar miklu meira en það.
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: Viddi G on May 19, 2007, 22:16:21
ok eg sendi þér þá felgurnar og fimmþúsundkall, lætur mig svo bara vita þegar þú ert búinn :D  :D
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: 1965 Chevy II on May 19, 2007, 22:21:01
Sést ágætlega hér hvað þetta gerir fyrir felgurnar,við erum á eins felgum:
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/biladella_2007/normal_IMG_2111.JPG)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Trans%20Am/470535091_78f0c5f3c7_o-1.jpg)
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: 1965 Chevy II on May 19, 2007, 22:22:40
Quote from: "Viddi G"
ok eg sendi þér þá felgurnar og fimmþúsundkall, lætur mig svo bara vita þegar þú ert búinn :D  :D

Ekki málið :lol:
Það eru eitthvað af brúsum komnir norður.
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: Viddi G on May 20, 2007, 20:36:25
ok heimilisfang takk svo eg viti hvert eg á að senda þær :D  :D
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: Kristján Skjóldal on May 20, 2007, 21:45:30
Frikki það veitir ekkert af að nota þetta  efni á númerið á bilum þínum :lol:  það er það eina sem er ekki gott á honum :lol:  :lol:
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: 1965 Chevy II on May 20, 2007, 22:05:21
Já ég er að vinna í þessum málum ég er að reyna að gera upp við mig hvað ég á að setja þarna. X númerið G númerið upprunalega eða einkanúmer sem mig langar svoldið í.
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: zenith on May 20, 2007, 22:50:03
hver er með þessi efni og hvað kosta þau
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: 1965 Chevy II on May 20, 2007, 23:24:18
Ég,5000kr settið.
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=21348
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: Viddi G on May 20, 2007, 23:51:00
Felgurnar hjá mér eru orðnar svo rosalega ljótar að eg var að spá í að láta glerblása þær og fara svo með autosol eða hvað sem það heitir sem fæst í bílanaust á þær til að reina ná þeim alveg póleruðum.

Á eg að geta náð þeim alveg póleruðum með að láta glerblása þær og nota svo þetta efni? og er þetta betra en autosol?

en eru þetta ekki 2 brúsar, er það sama efnið eða eitthvað fyrir og eftir?

kv.Viddi
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: firebird400 on May 21, 2007, 00:37:53
Þú eyðileggur þær ef þú lætur glerblása þær, þar verða jafn grófar og eftir sandblástur  :!:
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: 1965 Chevy II on May 21, 2007, 07:01:19
Þetta eru tvö efni,Final Cut og Easy shine.Autosol er betra á mjög illa farna hluti.
Easy Cut:
http://www.britemax.com/easycut.html
Final Shine
http://www.britemax.com/finalshine.html
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: Viddi G on June 03, 2007, 19:15:51
ok seldu mér eitt sett ef þú bókar það að eg nái felgunum góðum :D
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: 1965 Chevy II on June 03, 2007, 21:05:53
Settu inn góðar myndir af felgunum fyrst!
Þó efnið sé gott þá er þetta ekki glerblástur og pólýhúðun í brúsa :wink:
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: firebird400 on June 04, 2007, 00:08:10
Ef felgurnar eru orðnar mikið tærðar þá er ekki neitt annað að gera en að glerblása og pólýhúða
Title: Metal Polish-fyrir/eftir.
Post by: Viddi G on June 04, 2007, 00:29:11
eg á reyndar ekki mynd af felgunum en skal taka mynd af þeim en þá kemur það að eg kann ekkert að setja inn mynd herna 8)

en eitthvað verð eg að gera við felgurnar, hef þær ekki svona ljótar.

var reyndar bara að koma í land og er að fara á sjó aftur, smelli mynd af þeim næst þegar eg kem í land og sendi þer þá serðu hvernig þær eru og hvort efnið vinni eitthvað á þeim og þá fæ eg hjá þer einn pakka.