Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: MALIBU 79 on May 17, 2007, 23:20:11

Title: hvernig blöndung á maður að fá ser?
Post by: MALIBU 79 on May 17, 2007, 23:20:11
Ég er með 350 mótor allan ny upp tekkinn með einhvað heitum ás og holley street dominator millheddi. Er með á honum haugslitinn 650 holley blöndung og ættla að fá mér einhvern annan, helst 750 holley eða hvað getið þið mælt með?

Kveðja Alli
Title: hvernig blöndung á maður að fá ser?
Post by: firebird400 on May 18, 2007, 12:30:38
Ég á 750 Holley 4160 tor sem ég vil selja, þarf bara að verða mér út um nýjann fyrst, hvenær þarftu að fá nýjann
Title: hvernig blöndung á maður að fá ser?
Post by: MALIBU 79 on May 18, 2007, 16:28:06
sem fyrst en hvað ertu til í að láta hann á og hversu gamall er hann sendu mer þetta bara pm

Kveðja Alli