Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: edsel on May 17, 2007, 17:45:34

Title: Bel Air 1957
Post by: edsel on May 17, 2007, 17:45:34
eins gott að eiga nóg af sandpappír :lol:  :lol:

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1957-Chevrolet-Bel-Air-ConVertible-NO-RESERVE_W0QQitemZ260117897154QQihZ016QQcategoryZ6160QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
Title: Bel Air 1957
Post by: vollinn on May 17, 2007, 18:46:25
Það mun seint bjarga þessum bíl að eiga nóg af sandpappír.
Title: Bel Air 1957
Post by: ADLER on May 18, 2007, 10:40:01
Þetta er 45-55 þ$ bíll í lagi.
Title: Bel Air 1957
Post by: 57Chevy on May 18, 2007, 11:31:31
Þessir bílar fara orðið á mikla peninga ef nokkur möguleiki er að gera þá upp. Það er orðið mjög erfitt að finna þessa bíla þar sem vantar ekki í þá
hluti eins og blæju rammann og mart fleira sem þarf að vera tilstaðar ef á
að gera upp bílana. Einnig skiptir skráning (litur,vélbúnaður,aukahlutir) miklu
máli er bílar eru teknir í uppgerð.
Mér fynst verð ADLER lá, ég hef fylgst með verði á 57Chevy bílum í nokkur ár.
Mér sínist blæjubílar ekki fara á minna enn 60þ$ í lagi og alt upp í 100þ$.
Algeng verð 75-85þ$. Fer eftir ástandi, lit, vélbúnaði, aukahlutum.
Mér fynst þetta eitthverjir fallegustu bílar sem framleiddir hafa verið,
það sést í undirskriftinni að ég er ekki hlutlaus.
Title: Bel Air 1957
Post by: ADLER on May 18, 2007, 12:48:48
Quote from: "57Chevy"
Þessir bílar fara orðið á mikla peninga ef nokkur möguleiki er að gera þá upp. Það er orðið mjög erfitt að finna þessa bíla þar sem vantar ekki í þá
hluti eins og blæju rammann og mart fleira sem þarf að vera tilstaðar ef á
að gera upp bílana. Einnig skiptir skráning (litur,vélbúnaður,aukahlutir) miklu
máli er bílar eru teknir í uppgerð.
Mér fynst verð ADLER lá, ég hef fylgst með verði á 57Chevy bílum í nokkur ár.
Mér sínist blæjubílar ekki fara á minna enn 60þ$ í lagi og alt upp í 100þ$.
Algeng verð 75-85þ$. Fer eftir ástandi, lit, vélbúnaði, aukahlutum.
Mér fynst þetta eitthverjir fallegustu bílar sem framleiddir hafa verið,
það sést í undirskriftinni að ég er ekki hlutlaus.


Það eru öll verð í gangi á þessum bílum þeir eru stundum að fara á alveg svakalegann pening.

Eitt hef ég verið að sjá að þeir hafa verið að lækka aðeins í verði en aftur á móti hafa yngri bílar (árgerð 60-70) verið að hækka og er þar eflaust spurning um framboð og eftirspurn sem ræður þar mest.
Title: Bel Air 1957
Post by: 57Chevy on May 18, 2007, 13:29:57
Ég get verið sammála þér í því að ég held að verðið á þessum bílum sé búið að ná topp og hækki ekki mikið úr þessu. Maður er farinn að sjá 2dyra hardtop bílana lækka aðeins í verði, vegna þess að framboðið er svo mikið.
Góðir 4dyra hartop virðast samt ennþá vera að hækka, enda framboðið minna.
Title: Bel Air 1957
Post by: AlliBird on May 18, 2007, 21:55:44
Mér er sama þótt þetta sé sjaldgæft,,,- þvílíkt ógeð...
þessi haugur er kominn uppí 6.600$..- og fer hækkandi.
Samt nóg til af þessu, fínir bílar allt niðrí 9.000$

Menn eru klikk...
Title: Bel Air 1957
Post by: Belair on May 18, 2007, 22:06:21
hey ÞETTA ER 57BELAIR= mona lisa . þarf að sandblása og kaup ALLT sem vantar eftir það  :D
Title: Bel Air 1957
Post by: AlliBird on May 18, 2007, 22:31:55
Væri frekar til í ylvolga, iðandi Chiccolinu heldur en grautfúna, ormétna Monu Lisu.. :wink:
Title: Bel Air 1957
Post by: Belair on May 18, 2007, 22:38:15
hey heat of the moment

it is a masterpiece
Title: Bel Air 1957
Post by: 57Chevy on May 18, 2007, 22:49:48
Það er hægt að fá fínann 4dyra fyrir 9-12þ$, blæjann er bara alt annar verðflokkur.
Berðu bara saman verð á Dart og Cudu, þá sérðu að bílar eru mismunandi verðlagðir eftir fágæti og eftirspurn. :)
Title: Bel Air 1957
Post by: johann sæmundsson on May 18, 2007, 22:53:52
Fresh from the barn. Henda honum í hlöðuna og hirða skráninguna.
Title: Bel Air 1957
Post by: Belair on May 18, 2007, 22:59:27
en ekki sami flokkur, þú hefur A,B,C,D,E og F

A GM
B Chrysler
C Ferrair
D jaguar (fyrir kaup hja Ford)
E Daimler 1880 upp Benz 1928  til ca 1970
F Ford
Title: Bel Air 1957
Post by: 57Chevy on May 19, 2007, 00:45:43
Væri til í að eiga þennan.


http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Well-Stored-Driver-Quality-Hot-Rod_W0QQitemZ120120443621QQihZ002QQcategoryZ6160QQrdZ1QQcmdZViewItem
Title: Bel Air 1957
Post by: Valli Djöfull on May 19, 2007, 00:46:49
Þú gleymdir A+

A+ BMW  \:D/
A GM
B Chrysler
C Ferrari
D jaguar (fyrir kaup hja Ford)
E Daimler 1880 upp Benz 1928  til ca 1970
F Ford
Title: Bel Air 1957
Post by: Belair on May 19, 2007, 12:35:36
hummm nei  BMW c+
en A+ ef um gamla Rally bílla erum að ræða
sama lookið fra upphafi eigar stora breitingar 1929

t.d
1938
(http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/6/64/BMW_328_1938.jpg/800px-BMW_328_1938.jpg)
2002
(http://i10.ebayimg.com/07/i/000/9f/7d/3028_3.JPG)

sama hugmyndin bara nytækni með efnið sem notað er
1956
(http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/thumb/9/9a/507.JPG/800px-507.JPG)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/BMW20Z820220-201024x768.jpg)

1961
(http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/e/e3/Bmw_02_2_v_sst.jpg/800px-Bmw_02_2_v_sst.jpg)

1969
(http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/6/69/BMW_30CSL_1.jpg/800px-BMW_30CSL_1.jpg)

2007
(http://photos2.ebizautos.com/3457/1612430_1.jpg)

undir hoodinu það er annað mál
Title: Bel Air 1957
Post by: ADLER on May 19, 2007, 15:36:39
Þetta er orðin Epli og Appelsínu umræða.
Title: Bel Air 1957
Post by: Chevy_Rat on May 21, 2007, 01:59:44
jeg a herna mynd af einum flottum chevy-belair i safnið sem er eithvað annað en (broðir minn wartburg)=BMW
Title: Bel Air 1957
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 21, 2007, 02:06:48
Ég á þessa í tölvunni og set þær upp annaðslagið sem skjáhvílu hjá mér.
Title: Bel Air 1957
Post by: Chevy_Rat on May 21, 2007, 07:56:16
svo er herna 1 flottur i viðbot og eg segi það sama og Nonni_Z8 þa nota eg þessa bila sem skjahvilu hja mer lika,enda hefði maður alls ekki neitt a moti þvi að eiga einn svona gamlan i topplagi,enda eru þetta sjuklega flottir bilar.kv-TRW
Title: Bel Air 1957
Post by: AlliBird on May 21, 2007, 10:37:46
Hræið fór á 14.300 $  :shock:

(http://i17.ebayimg.com/03/i/000/9e/d8/57f6_1.JPG) (http://i24.ebayimg.com/03/i/000/9e/d8/787c_1.JPG)
Title: Bel Air 1957
Post by: 57Chevy on May 21, 2007, 11:14:10
Ekki hissa, þeir eru að fara á ótrúlegu verði ef nokkur möguleiki er að gera úr þessu bíl aftur.
Annar möguleiki er að kaupantinn sé bara að ná sér í skráningu og ætli að kaupa nýtt boddí hjá CARS Inc. Þeir eru að selja ný boddý á blæjubílinn.


 Hér er síðan þeirra, með upplýsingum um boddíinn.

 http://www.carsinc.com/