Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Moli on May 16, 2007, 18:33:02

Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: Moli on May 16, 2007, 18:33:02
Nú vantar mig einhvern til að heilmála TransAm-in hjá mér þar sem of mikið er að gera hjá þeim sem ætlaði að taka það að sér.

Bíllinn er svo gott sem klár, en það þarf að fylla eitthvað og slípa.

Var að stefna að því að vera klár með bílinn á götuna ekki seinna en 17. Júní. Þar sem ég er að vonast til að geta farið með hann norður á Akureyri.

Ég veit að þetta er stuttur fyrirvari en ég er að kanna alla möguleika.

Um að gera að koma með sem flestar hugmyndir. Búinn að tala við Kristófer flug- og bílamálara, Eika í Blika, Hjört hjá Víkurós og nokkra fleiri..... nóg að gera allstaðar.  :roll:
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: 1965 Chevy II on May 16, 2007, 19:13:12
Prufaðu spyrnuhraunið,Jónas Karl eða Gumma í Bílaverk Lýður sem vinnur hjá Gumma er líka mikið í auka business ath þetta.
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: Jónas Karl on May 16, 2007, 19:27:17
held að ég geti alveg fullyrt að Kalli tekur þetta ekki að sér, alveg brjálað að gera og þar að auki er kallinn erlendis núna  :wink:
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: Hera on May 16, 2007, 20:47:01
Prófaðu Ólaf ólafsson frábær málari   :smt023
S: 862-8894
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: AlliBird on May 16, 2007, 21:00:08
Gísli Gusa, hann gusar á þetta fyrir þig á nótæm.
Held þeir vinni allan sólarhringinn.

Það fer tvennum sögum af honum en sagt er að ef þú vilt sprautun fyrir 50þús þá færðu akkúrat það.
Ef þú vilt borga meira þá færðu betri vinnu...

Þetta er allavega það sem ég hef heyrt,- spurðu annars Gumma Ford..
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: Moli on May 16, 2007, 21:19:24
sælir drengir og stúlka!! takk!

Quote from: "Trans Am"
Prufaðu spyrnuhraunið,Jónas Karl eða Gumma í Bílaverk Lýður sem vinnur hjá Gumma er líka mikið í auka business ath þetta.


Frikki, ég fór til Kalla í dag en kallinn er í Ameríku og þeir sögðu að það væri brjálað að gera hvort sem er.

Kanna kauðana í Bílaverk. 8)


Quote from: "Hera"
Prófaðu Ólaf ólafsson frábær málari   :smt023
S: 862-8894


tékka á honum, veistu hvar er kallinn með verkstæði? :wink:

Quote from: "Dartalli"
Gísli Gusa, hann gusar á þetta fyrir þig á nótæm.
Held þeir vinni allan sólarhringinn.

Það fer tvennum sögum af honum en sagt er að ef þú vilt sprautun fyrir 50þús þá færðu akkúrat það.
Ef þú vilt borga meira þá færðu betri vinnu...

Þetta er allavega það sem ég hef heyrt,- spurðu annars Gumma Ford..


Ég talaði við Gvend Ford í vikunni, hann benti mér á Hjört í Víkurós, annars er Gvendur gamli alveg þurr, vissi ekki um neinn annnan. :(
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: JHP on May 16, 2007, 22:15:10
Quote from: "Dartalli"
Gísli Gusa, hann gusar á þetta fyrir þig á nótæm.
Held þeir vinni allan sólarhringinn.

Það fer tvennum sögum af honum en sagt er að ef þú vilt sprautun fyrir 50þús þá færðu akkúrat það.
Ef þú vilt borga meira þá færðu betri vinnu...

Þetta er allavega það sem ég hef heyrt,- spurðu annars Gumma Ford..
Hann var að meina 17 júní á þessu ári  :wink:
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: Björgvin Ólafsson on May 16, 2007, 22:22:48
Komdu bara með hann norður strax og við höfum hann kláran fyrir þig á 17.júní 8)

kv
Björgvin
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: Belair on May 16, 2007, 22:28:13
ertu að leita af gæðum eða sprautun

því að það sprautað á Brautinn á skaganum,
Bílaverkstæði Hjalta ehf eg held að hjalti sprutar
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: 1965 Chevy II on May 16, 2007, 22:45:41
Quote from: "Belair"
ertu að leita af gæðum eða sprautun

því að það sprautað á Brautinn á skaganum,
Bílaverkstæði Hjalta ehf eg held að hjalti sprutar

Fullur smá??? :smt118
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: Ingsie on May 16, 2007, 23:11:00
Maggi minn ég get alveg reddað þessu fyrir þig, ég á pennsla út í skúr  :lol:
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: Moli on May 16, 2007, 23:21:31
Quote from: "Ingsie"
Maggi minn ég get alveg reddað þessu fyrir þig, ég á pennsla út í skúr  :lol:


Ef allt klikkar þá bjalla ég á þig!  :smt045  Ég var víst búinn að lofa þér því! :lol:
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: Ingsie on May 16, 2007, 23:58:24
Quote from: "Moli"
Quote from: "Ingsie"
Maggi minn ég get alveg reddað þessu fyrir þig, ég á pennsla út í skúr  :lol:


Ef allt klikkar þá bjalla ég á þig!  :smt045  Ég var víst búinn að lofa þér því! :lol:


Trans Aminn yrði náttúrulega bara töff Ingsie-style  :lol:
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: Halldór H. on May 17, 2007, 05:50:56
hringdu í 462 2829 á mánudaginn. sá maður gerir þetta fyrir þig,
Title: Málun
Post by: GTA on May 17, 2007, 09:11:11
Láttu Nonna bara gera þetta  :D
Title: Re: Málun
Post by: Moli on May 17, 2007, 10:32:13
Quote from: "GTA"
Láttu Nonna bara gera þetta  :D


Var búinn að kanna það, of mikið að gera.

Quote from: "Halldór H 935"
hringdu í 462 2829 á mánudaginn. sá maður gerir þetta fyrir þig,


Er sá aðili ekki á Akureyri? Ætlaði svona að reyna eftir bestu getu að finna aðila á suðvesturhorninu svo ég þyrfti ekki að fara með hann norður í "sveitina" :lol:
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: Viddi G on May 17, 2007, 10:55:49
Hei Akureyri er engin sveit :smt093

Miklu betra að vera þar en í súldinni þarna þar sem þú ert 8)
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: Gummi on May 17, 2007, 13:20:07
Maggi þú átt EP.
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: Moli on May 17, 2007, 13:39:33
Takk allir fyrir góðar ábendingar, er kominn með þónokkra aðila sem ég fer í að kanna á morgun og strax eftir helgi.

Megið samt alveg koma með fleiri hugmyndir, aldrei of lítið af þeim! 8)
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: Ingsie on May 17, 2007, 18:30:24
Hérna er eitthvað á gulu síðunum http://ja.is/gular?q=B%EDlam%E1lun :oops:
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: Hera on May 18, 2007, 12:24:28
Quote
Quote
Hera skrifaði:
Prófaðu Ólaf ólafsson frábær málari  
S: 862-8894

tékka á honum, veistu hvar er kallinn með verkstæði?  


Hjá Flugvellinum í RVK bak við fraktina. veit bara að hann var talin einn af þeim góðu fyrir nokkrum (mörgum kanski) árum áður en hann flutti erlendis. kom heim á klakan aftur fyrir ca 10 árum.

Hann sefur á daginn og vinnur á nóttunni svo.....  :wink: hringja seint...
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: Moli on May 18, 2007, 18:58:06
Quote from: "Hera"
Quote
Quote
Hera skrifaði:
Prófaðu Ólaf ólafsson frábær málari  
S: 862-8894

tékka á honum, veistu hvar er kallinn með verkstæði?  


Hjá Flugvellinum í RVK bak við fraktina. veit bara að hann var talin einn af þeim góðu fyrir nokkrum (mörgum kanski) árum áður en hann flutti erlendis. kom heim á klakan aftur fyrir ca 10 árum.

Hann sefur á daginn og vinnur á nóttunni svo.....  :wink: hringja seint...


Já, meinar Óli dúdú? :lol: nóg að gera hjá honum, hann er með einhvern trukk inni hjá sér núna og svo er hann að fara til Ameríku í mánuð!
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: Belair on May 18, 2007, 23:08:07
Jæja ertu kominn með Góðan mann í verkið eða heldur leitinn áfram  :?:
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: Moli on May 21, 2007, 17:58:45
búinn að finna málara, bíllinn verður skveraður af og málaður um næstu helgi! 8)
Title: Vantar bílamálara sem fyrst!
Post by: dart75 on May 21, 2007, 23:58:41
snilldd hlakka einstaklega mikið til að sja þennann á götunni  8) með sílsarörinn og cragarinnn erbara byrjaður að slefa hérna meginn :wink: