Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on May 16, 2007, 16:52:33
-
Sælir, ekki á einhver myndir úr þessu horni af bílasýningu B.A 1982?
-
hvernig bíll er þetta við hliðina á hvíta Lincoln-inum
-
er hægt að finna myndasöfnin sem voru á ba.is?
Þar var nú slatti frá öllum þessum sýningum... 8)
-
Sæll Anton
Er þetta Lincolninn þinn lengst til hægri?
-
Já ég sé ekki betur en að þetta sé hann, þess vegna er ég að óska eftir myndum,
Myndasöfnin á B.A á ég allt í tölvunni hjá mér þar sem ég skannaði allar þær myndir.
-
Á einhver mynd af þessum eðal djúnka?
-
Anton þetta er Ford :? það tekur eingin mynd af svoleiðis [-X
-
Hey þetta er sko LINCOLN
-
og :lol:
-
Ég myndi ætla að þetta sé "68 Dodge Monaco
sem þarna við hliðina á Lincolninum.
Er ekki talið að Lincoln sé með
vönduðustu vögnum sem komu
frá Vesturhreppi :smt112
-
Jú þetta er 68 Monaco hann er í Rvk í dag brúnn á lit, hann kemur nýr eða eins árs gamall til Akureyrar og bar númmerið A 800. Hann ber í dag númmerið R-908
-
ok, takk fyrir
-
Þessi Nova með mellu plussinu,
er hún ofan jarðar :?:
-
Hvaða plusnovu ertu að meina?
þessi næst okkur á myndinni er gamla novan hans EB
hún lifir góðu lífi.
meira veit ég ekki.
-
Var bara að forvitnast.
Ekkert illa meint með plussið :worship: