Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Dart 68 on May 15, 2007, 23:17:19

Title: Volvo 240 grams
Post by: Dart 68 on May 15, 2007, 23:17:19
Daginn

Ég er með 2 Volvo 240 sem ég er byrjaður á að rífa. Þeir eru báðir 2.3, annar 3þrepa sjálfssk. hinn 4gíra+OD beinssk.

Bílarnir eru ´82 e. 200xxxkm og ´85 e.345xxxkm.  Báðir með brúnni innréttingu og svörtu mælaborði.  

Á líka til eitthvað af felgum (bæði ál og stál)

Einnig er ég með 4 nánast ónotuð loftbóludekk 185/70 14 til sölu.

Get sent myndir ef þess er óskað.

Uppl. hér í pm til að byrja með.