Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: mustang67 on May 15, 2007, 19:25:34

Title: Mustang Auðbrekku
Post by: mustang67 on May 15, 2007, 19:25:34
Veit einhver hver eigandinn af hálfrifnum mustang í Auðbrekku/Löngubrekku. Hvort að hægt sé að fá hann gefins eða seldann fyrir lítið eða hvort að eigandinn stefni á það að gera hann upp sjálfur. Bara pæla útaf hann hefur staðið þar í þonnokurn tíma :)
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Maverick70 on May 15, 2007, 21:24:26
hvaða bíll er það
svartur 65?   þá ekki séns
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Moli on May 15, 2007, 21:36:32
Var það ekki ´67 eða ´68 bíll, og einhver maður í Hveragerði sem á hann? Efast stórlega að hann færi að gefa bílinn ef hann er að borga 10 þús á mánuði í geymslu af honum! :roll:
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: kawi on May 15, 2007, 22:40:09
moli,, manstu hvað hann heitir????

það er einn væntanlegur á götuna í hveragerði sem er búin að vera í uppgerð í ca 12-14ár með hléum. 8)
sá heitir smári
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=10312&highlight=
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Leon on May 15, 2007, 23:43:27
Það er 1967 árgerð af Mustang þarna sem er vínrauður og eigandinn heytir Sigmar sem á hann.
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: mustang67 on May 16, 2007, 00:13:45
þessi er sko alveg í hakki. Hvít/ryð-litaður.. Boddýið rifið í tætlur..
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Valli Djöfull on May 16, 2007, 00:21:45
Quote from: "mustang67"
þessi er sko alveg í hakki. Hvít/ryð-litaður.. Boddýið rifið í tætlur..


Þetta er eina flakið sem passar sæmilega við þá lýsingu þarna held ég...

(http://www.dog8me.com/kvartmila/Image007.jpg)
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Ramcharger on May 16, 2007, 08:55:33
Veit einhver söguna á bak við þennan GTS :smt104
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Björgvin Ólafsson on May 16, 2007, 22:37:03
Quote from: "Ramcharger"
Veit einhver söguna á bak við þennan GTS :smt104


Hef trú á því að þessi sé "ættaður" frá Akureyri.
Gaggi er sjálfsagt með það á hreinu og getur þá staðfest grun minn 8)

kv
Björgvin
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: XXL V8 on May 17, 2007, 01:03:35
hann heitir siggi sem a hann og var með hann i sama husæði og tviburarnir sem eiga chargerinn sem jonas karl atti
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Anton Ólafsson on May 17, 2007, 14:50:09
Hann er aðeins farinn að dala.
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: 1966 Charger on May 17, 2007, 16:21:45
Þessi GTS er með VIN 98177308.  Fast númer FT251.  Fyrsti skráningardagur 6. nóvember 1970.  Sjálfskiptur og 340 eins og allir ellefu 69 GTS arnir sem komu.  Steinþór í Brynju (Besta ísbúð á landinu) síðar Vörubæ (Húsgagnaverslun fyrir niðurdregið miðaldra fólk) var sölumaður fyrir Vökul á Akureyri og hann var fyrsti eigandi og átti lengi.
Þegar hann seldi eignuðust bílinn allskonar lausingjar og spilagosar og jafnvel einhverjir Farísear og tollheimtumenn svo vitnað sé í Jósefínu í Nauthól.  
Fallegur bíll sem ljótt er að sjá hvernig komið er fyrir.
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Anton Ólafsson on May 17, 2007, 16:56:05
Jæja Ragnar félagi Mopar.

Nú ert þú farinn að bulla.

FT-251 er R-71599 sem er 98177306

Sem sagt þessi hérna sem DartAlli á í dag.
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: 1966 Charger on May 17, 2007, 17:29:48
Sæll Anton laumu Mopar aðdáandi

Nei, ég er ekki að bulla og ég veit hvernig stendur á þessu sem þú segir.  Ef þú fattar ekki hvað ég er að fara þá skal ég útskýra það fyrir þér þegar þú kemur næst á Selfoss.
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Anton Ólafsson on May 17, 2007, 17:57:10
Jæja þá eru allir sáttir.

Sá hvíti er BO327   177308

10.04.1990     Sigurður Óskar Bárðarson     Skipasund 40     
24.08.1987    Guðjón Magni Einarsson    Hulduborgir 15    
12.02.1986    Reynir Georgsson    Jöklafold 13    
12.12.1985    Guðmundur V Ingvarsson    Baldursgata 29    
03.09.1983    Petrea Olsen Richardsdóttir    Brúnastaðir 20    
21.06.1982    Kjartan H Bragason    Barrholt 33    
31.05.1982    Haukur Sveinsson    Hríseyjargata 15    
20.05.1982    Hjörleifur Gíslason    Hamarstígur 32    
04.11.1980    Björn Steinn Sveinsson    Birkihlíð 10    
16.06.1980    Daníelína Jóna Bjarnadóttir    Fellsmúli 22    
12.05.1980    Gunnar Svanur Hafdal    Norðurgata 37    
03.10.1978    Kristinn Björnsson    Víðimýri 5    
30.11.1979    Smári Björnsson    Bárugata 2    
09.11.1977    Jón Zophoníasson    Brekkugata 38

23.05.1991     BO327     Almenn merki
10.03.1986    R17595    Gamlar plötur
12.09.1983    A2046    Gamlar plötur
24.05.1982    A5834    Gamlar plötur
04.11.1980    O288    Gamlar plötur
16.06.1980    Þ3277    Gamlar plötur
12.05.1980    A522    Gamlar plötur
03.10.1978    A3182    Gamlar plötur
09.11.1977    A126    Gamlar plötur
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: motors on May 17, 2007, 18:38:56
Hvað eru margir GTS bílar eftir og hvar eru þeir á landinu :?: :)
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: 1966 Charger on May 17, 2007, 20:02:56
Það komu 12 GTS 1969 árgerð hingað til lands allir með 340 vél. Það sem er hvað merkilegast við þá er að VIN númerin á þeim voru í röð frá 98177297-98177308. Engin önnur auðkenni voru á VIN númerunum eins og venja var að setja á VIN plöturnar frá Chrysler verksmiðjunum í U.S.A. Það er vel hugsanlegt að þessir bílar hafi verið fluttir hálfsamsettir frá USA til Evrópu þar sem samsetning var kláruð. Það sam aðgreindi þessa GTS bíla frá bræðrum þeirra sem runnu beint út úr Hamtramck, Detroit voru hliðarljósin sem voru bæði appelsínugul (á fram- og afturbretti) á bílunum sem komu hingað en þau voru rauð og gul á Detroit bílunum. Flautan var í stefnuljósarofunum á þessum 12 bílum en í stýrinu á Detroit GTS-unum. Að auki var einföld klukka í mælaborðinu á GTS unum sem komu hingað en slíkt var ekki að finna í Detroit GTS-unum. Loks er glerið í þeim merkt fyrirtæki í Hollandi. Bílarnir voru upphalflega í grænum, hvítum og gráum litum. Ég er ekki viss um að neinn hafi original verið rauður. Innflutningi þessara fallegu og spræku vagna ber að þakka ötulu Chryslerumboði sem þá var starfandi undir merkinu Vökull. Það umboð steytti m.a. hnefann gegn ægivaldi þeirra örfáu skipafélaga sem einokuðu (og hafa enn afl í skjóli fákeppni til að skrifa flutningsreikninga með gaffli) flutninga á bílum hingað til lands þegar Vökull leigði í nokkur skipti sérstök bílaflutningaskip sem komu með Mopar vagnanna heim á kajann á lægra verði. Sölutölur á Mopar voru háar hérlendis þegar umboðið stóð í blóma enda ekkert betra en Mopar í glímunni við íslenska vegi.

Ætli séu ekki svona 4-5 enþá í ágætu standi.  Tveir eru í bílabænum Akureyri (rauður og dökkgrænn) og tveir á höfðuborgarsvæðinu (grár og ljósgrænn).

Það er til þráður um þetta annarsstaðar á þessum vef.  Þar eru meiri upplýsingar um þessa eðalvagna.
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Anton Ólafsson on May 17, 2007, 20:40:22
jamm
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Anton Ólafsson on May 17, 2007, 20:41:34
Spurning svo hvort 383 bíllinn sé kominn aftur á ferðina?
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: mustang67 on May 17, 2007, 22:26:43
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "mustang67"
þessi er sko alveg í hakki. Hvít/ryð-litaður.. Boddýið rifið í tætlur..


Þetta er eina flakið sem passar sæmilega við þá lýsingu þarna held ég...

(http://www.dog8me.com/kvartmila/Image007.jpg)




Þetta er bíllinn. Er þetta sumsé ekki mustang ? & er hann falur ? :)
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: motors on May 17, 2007, 22:42:22
Takk fyrir uppl Ragnar og góð skrif og þér Anton fyrir myndirnar,þið eruð höbbðingjar. :)P.S. hvað kom fyrir þennan bláa?383 í honum?Langt síðan hann klesstist?Var hann fyrir norðan? :shock:
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: mustang67 on May 17, 2007, 22:50:32
Er sko að leita mér að svona bíl.. Eða bíl sem ég get notað í svokallað "eleanor" project hehe :) Held að þónokkrir hérna viti hvað ég meina :D
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Kristján Skjóldal on May 17, 2007, 23:05:49
Quote from: "mustang67"
Er sko að leita mér að svona bíl.. Eða bíl sem ég get notað í svokallað "eleanor" project hehe :) Held að þónokkrir hérna viti hvað ég meina :D
þetta er ekki Ford mustang :smt017
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: HK RACING2 on May 17, 2007, 23:12:38
Quote from: "mustang67"
Er sko að leita mér að svona bíl.. Eða bíl sem ég get notað í svokallað "eleanor" project hehe :) Held að þónokkrir hérna viti hvað ég meina :D
Hvað eru mörg ár í að þú fáir bílpróf???
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: mustang67 on May 17, 2007, 23:23:48
11 mánuðir og 2 dagar nú ?


Enda spurði ég hér ofar hvort þetta væri ekki mustang. & svo sagði ég að ég væri að leita mér að svona bíl. EÐA bíl í eleanor project
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: motors on May 17, 2007, 23:26:16
:D Góður.
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Moli on May 18, 2007, 00:49:53
Quote from: "motors"
Takk fyrir uppl Ragnar og góð skrif og þér Anton fyrir myndirnar,þið eruð höbbðingjar. :)P.S. hvað kom fyrir þennan bláa?383 í honum?Langt síðan hann klesstist?Var hann fyrir norðan? :shock:


Hann lenti á staur í götuspyrnu sem Fornbílaklúbbur Íslands stóð fyrir í Þorlákshöfn 2004 minnir mig, held hann sé að verða tilbúinn aftur á götuna.
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: graman on May 18, 2007, 01:47:04
Quote from: "Moli"
Hann lenti á staur í götuspyrnu sem Fornbílaklúbbur Íslands stóð fyrir í Þorlákshöfn 2004 minnir mig, held hann sé að verða tilbúinn aftur á götuna.


Þetta gerðist reyndar eftir að götuspyrnan var búinn og var að fara "run" á móti öðrum heimabíl.
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Anton Ólafsson on May 18, 2007, 13:34:27
Kæri Ragnar, er þessi blái ekki úr sendingunni góðu?

AM-717  LS23H9B450370

16.07.1993     AM717     Almenn merki
02.05.1986    E997    Gamlar plötur
15.02.1982    E1628    Gamlar plötur
02.07.1981    E752    Gamlar plötur
23.01.1981    Y9530    Gamlar plötur
20.02.1980    R68815    Gamlar plötur
03.09.1975    R9782    Gamlar plötur
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: 57Chevy on May 18, 2007, 13:41:29
Er AM-717 beinskiptur.????
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: 1966 Charger on May 18, 2007, 22:49:02
Sir Anton Continental

Nei hann er ekki úr sendingunni.  VIN-ið á honum er öðruvísi en hinna. Það er semsagt fullt VIN númer á honum en vantar ekki inni það fremstu stafina eins og í 69 bílunum sem komu í einni sendingu.  Spurning hvort þetta er ekki Sölunefndarbíll.

Varðandi 57 Fairlane-inn sem þú ert að spá í þá er nú þokumóða yfir hverjir áttu hann.  Spurning með Sigga Hlöðverss og Stjána Erlendss. Náungi sem kallaður var Steini átti hann líka.  Þetta var djöfull flottur ölvagn.

Err
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: moparforever on May 18, 2007, 23:50:09
Sá blái var fluttur inn seinna er orginal með 383 og fernra gíra. Það var allavega sagan sem ég fékk þegar ég ætlaði að kaupa hann um árið en rakst  fyrir slysni á þann græna og keypti hann  :D
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: joihall on May 19, 2007, 16:14:47
Þessi blái er þá líklega GTS bíllinn sem Leðurverslun Jóns Brynjólfssonar keypti nýjan hjá Vökli, og átti lengi. Þetta er std. ameríkubíll, en 68 bílarnir voru evrópu homologeraðir og settir saman í Belgíu. Þessi bíll stóð minnir mig lengi á þakinu á Faxaskála óseldur í saltpækli, eins og allir bílar sem þar voru geymdir og gegnumryðgaði fljótt.
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: moparforever on May 20, 2007, 07:17:20
þeir hafa semsagt sett hann í salt! alltaf jafn gáfuleg ákvörðun þegar bílar eru annarsvegar
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Anton Ólafsson on May 21, 2007, 11:35:38
Sæll Ragnar,

Eins og sannur áhugamaður þá brendi ég bara suður og skoðaði þennan ágæta GTS.
Hann er orðinn pínu fúinn.

En hérna eru nokkrar myndir.
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Anton Ólafsson on May 21, 2007, 13:04:58
AM-717 er original BB

    

 
Enter Mopar VIN   LS23H9B450370

Make                   L = Dodge Dart / Demon

Price Class           S = Special

Body Type           23 = 2 Door Hardtop

Drive Train           H = 383 330HP OR 335HP 1-4BBL 8 CYL

Model Year           9 = 1969

Assembly Plant     B = Dodge Main, Hamtramck, MI, USA

Sequence Number  450370 = 350369th Vehicle
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: 1966 Charger on May 21, 2007, 15:25:01
Já Sir Anton

Þú kannt svo sannarlega að gera þér GLAÐAN (eða var það kannski gr....?) dag.  Þessi einlagi MOPAR áhugi þinn hlýtur að vera farinn að fara í taugarnar á sumum FJORD köllunum.  Sigurjón Andersen mundi segja að sá hvíti væri "tiltölulega heill" og ég er viss um að þú ert sammála því.


Takk fyrir að sýna okkur þetta.

Err
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Anton Ólafsson on May 21, 2007, 15:32:55
Reyndar heitir það í mínum föðurhúsum "stráheillt eintak" en ekki tilltögulega heill.

En honum er alveg bjargandi þessum.(ég held að ég eigi megnið af því sem vantar í hann)
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Dart 68 on May 22, 2007, 00:31:30
Þessi Dart færi þér nú líka voðalega vel  :wink:
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: mustang67 on May 23, 2007, 23:07:40
áttu allt í þennann hvít/ryðaða ? Ég er svona nokkurn veginn kominn í samband við eigandann og er að ræða við hann í gegnum vin bróður míns haha. :P
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: íbbiM on May 24, 2007, 00:28:37
þú þekkir ekki í sundur dart og mustang en treystir þér samt í að gera bíl í þessu ástandi upp?
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Dodge on May 24, 2007, 09:52:14
erum við að tala um orginal big block dart?

$,$
\_/
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Belair on May 24, 2007, 10:22:01
Quote from: "mustang67"
Er sko að leita mér að svona bíl.. Eða bíl sem ég get notað í svokallað "eleanor" project hehe :) Held að þónokkrir hérna viti hvað ég meina :D


(http://www.kvartmila.is/spjall/files/antonma_07_022m.jpg)

(http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/c/c4/EleanorRamspeed.jpg)

ok hvor er Eleanor   :smt043
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Anton Ólafsson on May 24, 2007, 10:48:46
Quote from: "Dodge"
erum við að tala um orginal big block dart?

$,$
\_/


Blái bíllinn er það.
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Belair on May 24, 2007, 11:07:01
ok her það sem þú þart
ein svona
(http://i15.ebayimg.com/03/i/000/a0/46/289a_12.JPG)

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/67-FASTBACK-PROJECT-C-CODE-AUTO_W0QQitemZ120123105931QQihZ002QQcategoryZ6236QQrdZ1QQcmdZViewItem

og svona

(http://www.trophymustang.com/images/S7MS-E-FGMK.jpg)

http://www.trophymustang.com/eleanor-fiberglass-body-p-6488.html

og allt annað innan og utan.

og nokkar svona

(http://www.sedlabanki.is/uploads/images/5000-kall-allur-gull.jpg)

Good luck
Title: Sá blái
Post by: jeepcj7 on May 24, 2007, 12:36:52
Var nokkuð lengi rauður og var á skaganum að ég held,og kom til landsins með 340 og beinskiptur þó vin# segi annað og hann kom í gegnum þáverandi umboð.
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: mustang67 on May 24, 2007, 17:49:24
haha jæja held ég sé hættur að koma með þráða hérna.. Maður er bara rakkaður niður fyrir að þekkja ekki muninn á þessum 2 bílum.. :P Ég er að byrja og já ég ætlaði mér nú að hafa það sem project núna á næstunni.. Er að fara í bifvélavirkjun og langar að eiga project bíl til að dunda mér við.. & jamm langar sjúkt í svona eins og þú sért að sýna þarna Belair og stefni á að gera svona í framtíðinni :)
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Belair on May 24, 2007, 18:05:18
Quote from: "mustang67"
haha jæja held ég sé hættur að koma með þráða hérna.. Maður er bara rakkaður niður fyrir að þekkja ekki muninn á þessum 2 bílum.. :P


þú ert að fá smá synishorn í hveru þú lemtir í þeger þú ferð að vinna,
menn fara illa með nyliða það er bara gangur lifisins.  :)
bara  :D og ekki gefast upp  :smt039
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: mustang67 on May 25, 2007, 19:22:26
Hahah var nú líka bara að djóka :D er nú ekki svona viðkvæmur :D haha en já hlakka til að fara að læra bifvélavirkjunina ^^ hljómar skemmtilegt :D
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Anton Ólafsson on September 03, 2007, 18:33:58
Var að skanna :lol:   Svona leit þessi ágæti GTS út árið 98, eitthvað farinn að dala síðann þá
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Anton Ólafsson on October 10, 2007, 14:44:34
Rakst á þessa síðu.

http://simnet.is/ebje/myndirnarvef/Utlandaflakk.html



Við þessa mynd stendur að þessir séu á leiðinni til Íslands 1973.

Ætli þetta sé nokkuð Big block GTS-inn (AM-717) þarna lengst í burtu?

(http://simnet.is/ebje/myndirnarvef/Utlandaflakk_files/bilar%20-%20042-1.jpg)
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Dodge on October 10, 2007, 18:28:13
hefur þessari cudu og 69 camma skolað á íslandsstrendur?
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Anton Ólafsson on October 10, 2007, 18:33:19
Stebbi, ef þú skoðar síðuna þá er þessi búinn að eiga þá nokkra,

T.d í bruksbíla dálknum eru alskyns parketlagðir moparar
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Dodge on October 10, 2007, 19:44:02
Klárlega mykill smekksmaður...:)
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Tóti on December 01, 2007, 12:11:18
Quote from: "Dodge"
hefur þessari cudu og 69 camma skolað á íslandsstrendur?


Þessi 340 Barracuda, Camaro-inn, Novurnar þrjár og Dartarnir tveir komu til landsins.
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Maverick70 on December 01, 2007, 18:29:26
og síðast eeenn ekki síst  71-72  4 dyra  comet 8)
ég meina hvað var um hann :oops:
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Tóti on December 02, 2007, 02:20:20
Quote from: "Maverick70"
og síðast eeenn ekki síst  71-72  4 dyra  comet 8)
ég meina hvað var um hann :oops:


Hann kom ekki til landsins.
Title: Gula Barracudan 1970 Gran Coupe
Post by: 440sixpack on December 02, 2007, 12:28:51
Þessi gula er bíllinn hans Jóns Geirs
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Moli on December 02, 2007, 13:05:47
Djöfull laglegur, en hvaða ´69 Camaro er þetta?
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Moli on December 26, 2007, 13:15:22
Quote from: "Moli"
Djöfull laglegur, en hvaða ´69 Camaro er þetta?


Engin sem veit hvaða 69 Camaro þetta er? Gunni???
Title: blái gts-inn
Post by: Geiri 855 on January 19, 2008, 19:39:10
Dodge skrifaði:
erum við að tala um orginal big block dart?

$,$
\_/


hann kemur orginal með big block og stendur í þorlákshöfn og er eigandinn Örvar Michelsen, hann keyrði hann á staurinn í götuspyrnunni í Þorlákshöfn, þegar ég sá bílinn fyrir ca. ári þá var hann að verða tilbúinn á götuna aftur. :D
Title: Mustang Auðbrekku
Post by: Moli on January 19, 2008, 20:27:27
Örvar Michaelsen, er hann skyldur Már bakara?

Kom í skúrinn til hans (Márs) og þá var hann með eitthvað af Dartinum þar og sagði mér að hann væri að verða klár, en þetta var veturinn 2005 minnir mig.
Title: blái gts inn
Post by: Geiri 855 on January 19, 2008, 22:56:41
já það er sonur hans eða bróðir veit ekki alveg hvort er  :?