Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: co-caine on May 14, 2007, 19:12:46

Title: sjálfskifting á LT1
Post by: co-caine on May 14, 2007, 19:12:46
hvað heita þessa skiftingar eiginlega... er með firebird formula LT1
og er hægt að styrkja þetta drasl e-h ???
Title: sjálfskifting á LT1
Post by: JONNI on May 14, 2007, 19:20:39
´Sko........... 93 formula kemur með 700r4 skiptingu og er reyndar kölluð 4l60. 94 og yngri koma með 4l60e.

Já það er alveg hægt að fá fína svona kassa td hjá summit eða jegs.

flettu þeim bara upp á netinu....................ekki nema að cocaine sé bara að moka í ranann á sér.

Kv, Jonni
Title: sjálfskifting á LT1
Post by: Ziggi on May 14, 2007, 19:42:33
Ég er með 700r4 skiptingu og spurði þá hjá Tci hvaða setti þeir mæltu með svo að hún myndi halda ca 500 hp og 500 FT-Lbs.

Þeir mæltu með setti sem heitir Pro Super Kit   part nr.#378915 (fyrir 88 árgerðina)

skoðaðu þarna neðst. http://www.tciauto.com/Products/ServiceKits/default.asp


Kv. Siggi
Title: sjálfskifting á LT1
Post by: co-caine on May 14, 2007, 19:54:22
Quote from: "JONNI"
´Sko........... 93 formula kemur með 700r4 skiptingu og er reyndar kölluð 4l60. 94 og yngri koma með 4l60e.

Já það er alveg hægt að fá fína svona kassa td hjá summit eða jegs.

flettu þeim bara upp á netinu....................ekki nema að cocaine sé bara að moka í ranann á sér.

Kv, Jonni


er ekki að leita af nýrri skiftingu... bara e-h til að stirkja orginal skiftinguna, þetta er 95 módel

þarf að skifta e-h hlutum út í skiftingunum svo þær endist ???... er neflega ekki nógu vel að mér í þessum skiftinga málum
Title: sjálfskifting á LT1
Post by: Heddportun on May 14, 2007, 20:38:25
700R4 og 4L60E eru í raun sama skiptingin

Eitt af því sem hrjáir þessar skiptingar er að línuþrýsingurinn er ekki allveg nægur og kúplingarnar spænast upp

Shift Kit er möst á þessum skiptingum en það þarf að eyða vel af peningum svo það þær þoli átök
Title: sjálfskifting á LT1
Post by: JONNI on May 14, 2007, 22:32:40
lang best og ódýrast að kaupa bara complett svona kassa með converter, í staðinn að vera að láta varginn rugla í þessu á íslandi.
Title: sjálfskifting á LT1
Post by: Dodge on May 15, 2007, 09:50:50
Ísland... BEST í HEIMI!