Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: edsel on May 14, 2007, 15:50:44
-
alveg dottinn niður?
-
Þetta kemur allt aftur bara hringrás á tísku.
Er sjálfur með einn sem stendur til að gera góðan sukkvan úr með tímanum 8) 8) 8)
-
langar alveg roslega að gera svona sukkara, en vantar aðstöðu, bíl og peninga :(
-
Þú að gera Sukkara :?:
drengur þú ert 14 ára :roll:
-
Þá er bara að byrja safna, sækja sér þekkingu í gegnum reynslu manna sem til vita og vona það besta :twisted: 8) :D
-
14 ára gutti með sukkvan er ekki í vandræðum með að fá driver og kellingar 8)
-
:lol:
-
Heldurðu maður..............eins og í myndinni nýtt líf ´áttu eld'
Þetta líst mér vel á, taka vel á þessu.
-
14 ára gutti með bíl sem hægt að gera ýmislegt í annað en að rúnta hehe :twisted:
-
rólegir, sagði bara að þetta væri draumurinn minn :roll:
-
er það ekki að aukast 8) er að leggja lokahönd á einn gulann og svalann sukkvan! og mætti þónokkrum á rúntinum á sunnudagskvöldinu :)
-
get ég fengið að sjá myndir af honum?
-
14 ára gutti með bíl sem hægt að gera ýmislegt í annað en að rúnta hehe :twisted:
Strákar.. =P~ alltaf samir við sig :smt064
-
Ég bendi bara á undirmálann hjá mér.
Annars voru svona sukk-kerrur það æðislegasta þegar ég var yngri.
Þær voru að vísu með gufuvél, en ég hefði aldrei hleypt Heru uppí, nema ef gufan hefði byrgt mér sýn.........
-
tveir sem ég veit engin deili á
(http://i210.photobucket.com/albums/bb171/zaper_album/van.jpg)
(http://i210.photobucket.com/albums/bb171/zaper_album/cva.jpg)
-
EH-391 er afskráður ónýtur 14.04.2001
-
Báðir frægir sukkarar 98-2000 að mig minnir,rassgatið á gula var að detta af honum úr ryði og var honum hent skömmu seinna ef ég man rétt.
-
það er bara gaman að eiga svona sukkara, við vinnirnir eigum einn dodge ram 250 sem keyptum fyrir sirka 3 árum af einhverjum gömlum hjónum. og erum bunir að breyta honum all svakalega, bunir að innrétta hann allan upp á nýtt buið að málana og erum nuna að setja í hann 360 mótor.
-
Endilega hentu inn myndum af gripnum.
-
ja ég skal gera það þegar maður er buinn að klára að setja vélina og þrífa hann
-
Þessi verður kláraður að innan á næstu vikum og fer á bíladaga! 8)
"Jelló Felló" vaninn
(http://car.stuff.is/Corradon/VAN/VAN003.jpg)
6,2 Disel 1984 árg.
-
Það er blár Dodge Sukk Van með innréttingu og alles staddur fyrir utan Pústþjónustu Bjarkar í Keflavík sem má bjarga, það er nýbúið að brjóta afturrúðuna í honum.
Seinast þegar ég vissi þá var 318 í honum, og miklar leyfar af djammi okkar félagana frá sínum tíma :lol:
-
áttu nokkuð myndir af honum, annars hvaða árgerð er hann?
-
Nei ég á engar myndir af honum.
Hann var rauður á sínum tíma, og var svo sprautaður eða rúllaður blár,
Bíllinn er nokkuð heill að sjá, vænlegur efniviður í djammar, var í honum ísskápur hringbekkur og flr.