Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: íbbiM on May 14, 2007, 01:06:13
-
þeir hérna sem hafa verið að "tjúna" innspýtinga mótora, hafið þið verið að halda EGR ventlunum eða henda þeim í tunnuna?
-
Ef að þú getur tjúnnað SES codan úr tölvunni þá losar þú þig við egr dótið.
-
það ætti að vera lítið mál hugsa ég