Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: gtturbo on May 13, 2007, 18:04:28

Title: Front mounted intercooler kit.
Post by: gtturbo on May 13, 2007, 18:04:28
Ég er með til sölu nýjan intercooler í stærðinni (600x180x60mm) og álpípur í sömu stærð og á coolernum sjálfum.

(http://memimage.cardomain.net/member_images/5/web/2309000-2309999/2309972_8_full.jpg)

Þessi intercooler er í þeirri stærð að hann á að passa í flesta turbo bíla og er góður upp að 350hp. Pípukittið er universal og er gert til að láta það passa í flest alla turbo bíla með réttum handtökum. Ég er með aðila mér innanhandar hér á klakanum sem getur lagað þetta kitt að viðkomandi bíl og gengið frá tengingum fyrir sanngjarnt verð.

(http://memimage.cardomain.net/member_images/5/web/2309000-2309999/2309972_5_full.jpg)

Þetta er perfect fyrir þá sem langar í flott front mounted kit í turbo bílinn sinn. Ekki er nú verra að hafa krómaðar pípur í húddinu svona fyrir bíladaga á Akureyri! Eins og sést á myndinni þá samanstendur kittið af 8 pípum, 8 silicon hosum og fullt af hosuklemmum.

Settið (intercooler + pípur) selst saman á 50þús. Intercooler selst stakur á 30þús og pípukitt á 20þús.

Áhugasamir geta sent mér einkapóst eða hringt í síma 863-9443.