Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: firebird400 on May 12, 2007, 19:49:49

Title: blöndungspælingar
Post by: firebird400 on May 12, 2007, 19:49:49
Vitið þið hvort að ég geti notað svona main body með 4160 model Holley

http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=PRO%2D67108C&N=700+4294925239+4294839063+4294858091+115&autoview=sku

Og ætti maður þá að fá sér 4150 conversion í leiðinni ?

Ég er svona að spá hvaða leið maður fer í þessu, blöndungurinn sem mig langar i kostar nánast 100 þ. kr. og það er bara full mikið eins og er.
Title: blöndungspælingar
Post by: firebird400 on May 14, 2007, 23:25:24
Það eru naumast spekingarnir hérna inni, 91 búinn að skoða og enginn veit hvort að það sé hægt að nota double pumper miðju með vacuum dótinu  :|

jæja þýðir víst lítið að vera  :smt019  yfir því  :lol:

En já ef einhver veit hvort að þetta sé allt sama dótið og finnist spurningin um það hvort að þetta passi eða ekki bara kjánaleg þá má líka alveg segja það  :wink:
Title: blöndungur
Post by: Kristján F on May 15, 2007, 00:03:42
Sæll

Ég mundi halda að þetta sé nær því að passa http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=PRO%2D67101C&N=700+4294925239+4294858091+115&autoview=sku

Hvað er annars list númerið á blöndungnum þínum þ.e. númerið sem er stimplað á innsogsturnin ?
Title: blöndungspælingar
Post by: firebird400 on May 15, 2007, 00:16:36
Takk fyrir það Kristján  :D

En þetta er bara 750 cfm eins og sá sem ég er með fyrir. ég verð bara að láta hann duga svona til að byrja með  :D

Þetta var bara pæling  :D
Title: blöndungspælingar
Post by: Dodge on May 15, 2007, 09:49:12
Double pumper og vacum miðjur eru ekki alveg eins..

En ég held að double pumper miðjan ætti að virka í vacum settuppið,
ég breytti einusinni vacum miðju til að nota í double pumper tor til að svera hann upp.

Þurfti að bora 2 - 3 göt á vel valda staði, og þetta virkaði allt fyrir rest.

Þetta er basicly sama steipan en ekki alveg sama lagna kerfið í þessu..

En ef þú ert kominn með double pumper miðju þá færðu þér náttúrulega
afturenda í stíl.. vacum er gay.

eða hættir við allt saman.
Title: blöndungspælingar
Post by: firebird400 on May 15, 2007, 12:50:12
Jú auðvitað fær maður sér einhvað almennilegt á þetta fyrir rest, bara spurning hvort að maður á að vera að eyða 20-30 kalli í að útbúa sér tro sem annars kostar mann 40-50 þegar maður stefnir á að kaupa sér einhvað alvuru þegar fjárráð leyfa

Þessi sem ég er með getur alveg plummað sig á rúntinum, já eða þangað til annað kemur í ljós  :wink: