Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: íbbiM on May 12, 2007, 03:33:54

Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on May 12, 2007, 03:33:54
er byrjaður að rífa og tæta, þetta er þráður af annari síðu, kannski að einhverjir hérna hafi gaman af, þannig að ég copyaði bara,


nú er ég byrjaður að ríufa og tæta, og gamli mótorinn verður komin úr á morgun,

hentum honum á kerru.. sem gékk ekki vel fyrir sig..  og kallaði á furðulegar ráðstafanir og aðferðir við að koma bílnum af og á,

ég dundaði aðeins í honum eftir að hann kom  inn, er búin að rífa pústið undan, torque armin, og flr þar sem ég í raunini lyfti boddýinu af kraminu, en ekki vélini úr bílnum,

er búin að aftengja mótorinn, lúm og vatn og taka loftkælinguna úr..

að taka lúmið úr þessum bílum er engin smá fckn vitleysa.. hálfur mótorinn er nánast undir hvalbaknum og ég þurfit að losa undan kassanum og halla mótornum aftur til að koma höndunum fyrir..

jájá!! ég veit að bíllin er drullugur,, hann er bú búin að stanbda í allan vetur.. og er BARa skítugur!  það var allt alveg blenging ofan í húddinu þegar honum var lagt

það þurfti dáldið ævintýralega hugsun til að fatta hevrnig það væri hægt að ná bílnum af kerruni..
(http://i1.tinypic.com/5xykgae.jpg)

kominn inn og á lyftuna..
(http://i1.tinypic.com/4v6n4n6.jpg)

(http://i2.tinypic.com/67i9pbc.jpg)

(http://i2.tinypic.com/4tkt10x.jpg)


hérna er mótorinn sona þegar ég var nýbyrjaður.. búnað taka loftintak og eitthvaðsmáværiglegt af
(http://i8.tinypic.com/4xnhs11.jpg)
(http://i3.tinypic.com/507yeqd.jpg)

hérna er ég svo komin vel á veg, búin að halla mótornum niður, allt vatn farið af, loftkælingin frá og er að taka lúmið af spíssum go háspennukeflum,  sem var baaara  leiðinlegt á öftustu
(http://i5.tinypic.com/54anrqx.jpg)

hérna er ég sjálfur komin ofan í húddið til að ná þarna undir..
(http://i4.tinypic.com/4qs9v15.jpg)


kannski að ég muni eftir að taka með mér myndavél á morgun
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: einarak on May 12, 2007, 11:59:20
ég einhvernveginn öfunda þig ekki að vera að rífa þetta!

Þetta  verður þokkalegt þegar það verður komið saman aftur
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Kristján Skjóldal on May 12, 2007, 12:01:36
Frábær vinnuaðstaða í þessum nýju bilum #-o
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Ingvar Gissurar on May 12, 2007, 12:34:22
Það er langþægilegast að taka allt draslið niður með hjólbitanum og hjólastelli og öllu saman.
Losar bremsuslöngur, demparana að ofan, stýrisstöngina frá maskínuni, gírkassabitann og dregarann og lyftir svo bílnum ofan af öllu draslinu.
Stillir vel undir dregarann fyrst annaðhvort á góðu hjólaborði eða á búkka á gólfinu til að það passi allt betur þegar þú setur þetta saman aftur.
Aftengir að sjálfsögðu allt sem þarf hvort eð er að aftengja.
Þá er mjög þægilegt að komast að allri vinnu við vél og kassa.

Þó að þetta sé nokkrum skrúfum fleiri að losa þá er þetta það fljótlegt að það munar hellings tíma þegar upp er staðið vegna þess hvað það er margfalt þægilegra að vinna við þetta svona.
Það er alger martröð að taka vélina úr þessu upp á gamla mátan.
Title: Re: verið að græja..
Post by: 1965 Chevy II on May 12, 2007, 19:07:03
Quote from: "íbbiM"
er byrjaður að rífa og tæta, þetta er þráður af annari síðu, kannski að einhverjir hérna hafi gaman af, þannig að ég copyaði bara,


nú er ég byrjaður að ríufa og tæta, og gamli mótorinn verður komin úr á morgun,

hentum honum á kerru.. sem gékk ekki vel fyrir sig..  og kallaði á furðulegar ráðstafanir og aðferðir við að koma bílnum af og á,

ég dundaði aðeins í honum eftir að hann kom  inn, er búin að rífa pústið undan, torque armin, og flr þar sem ég í raunini lyfti boddýinu af kraminu, en ekki vélini úr bílnum,

er búin að aftengja mótorinn, lúm og vatn og taka loftkælinguna úr..

að taka lúmið úr þessum bílum er engin smá fckn vitleysa.. hálfur mótorinn er nánast undir hvalbaknum og ég þurfit að losa undan kassanum og halla mótornum aftur til að koma höndunum fyrir..

jájá!! ég veit að bíllin er drullugur,, hann er bú búin að stanbda í allan vetur.. og er BARa skítugur!  það var allt alveg blenging ofan í húddinu þegar honum var lagt

það þurfti dáldið ævintýralega hugsun til að fatta hevrnig það væri hægt að ná bílnum af kerruni..
hérna er ég sjálfur komin ofan í húddið til að ná þarna undir..



kannski að ég muni eftir að taka með mér myndavél á morgun
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: -Siggi- on May 12, 2007, 21:02:43
Þetta er ekkert mál þegar maður gerir þetta rétt.

Það er langbest að aftengja vélarrafkerfið frá boddyinu og taka það svo af vélinni þegar hún er komin úr.
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: firebird400 on May 12, 2007, 22:17:05
hvernig vél er þetta uppi á borðinu þarna

(http://i1.tinypic.com/4v6n4n6.jpg)
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Damage on May 12, 2007, 22:24:25
er þetta ekki inni í ræsi ?
svo benz mótor eða eitthvað
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: firebird400 on May 12, 2007, 22:34:20
hlaut að vera, engin slor aðstaða þarna  8)

Hvað ertu að fara að setja í vélina Íbbi ?
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on May 12, 2007, 22:38:03
mótorinn á borðinu er 6.0l benz v12.. þvílík maskína sem hún er maður
jú þetta er í "gamla" ræsir

vélin fór úr í dag.. já siggi ég áttaði mig á því á endanum að það væri betra og dró í gegnum hvalbakin og tók lúmið með niður,

þarna var ég að aftengja lúmið frá vélartölvuni sem kom í gegnum hvalbakin

(http://i9.tinypic.com/4ougjuu.jpg)

lúmið laust..

(http://i1.tinypic.com/4zivq0m.jpg)

komin úr..

(http://i8.tinypic.com/4thrznn.jpg)

svo er bara að rífa þetta allt úr, þrífa og mála hjólabitan og fara raða nýja mótornum saman, nota ekkert af þessum nema vatnsdælu og skynjara
(http://i7.tinypic.com/4qyjg2w.jpg)

(http://i6.tinypic.com/6g1wb3m.jpg)
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on May 12, 2007, 22:40:20
aggi, ég set ekkert í þessa vél, þessi er úrbrædd,

æeg keypti alvöru shortblock, alvöru hedd, heitan ás, FASt millihjedd fuel rail NW Tb og flr, og flækjur-Y pípu, alvöru kúplingu og eiginlega bara kjramið eins og það leggur sig :lol:

nú fer maður bara að raða saman og sjá hvort maður komi í gang fyrir bíladaga
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: firebird400 on May 12, 2007, 22:48:20
helv góður bara. lýst vel á þetta hjá þér  8)
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Viddi G on May 12, 2007, 22:58:05
hvað er þetta, það er ekkert mál að taka vélina upp úr þessu :smt120

Kv.Viddi
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Heddportun on May 13, 2007, 00:17:42
Auðveldast að aftengja loomið frá skynjurunum,ég var 4tíma að taka vélina úr hjá mér með því að lyfta bodýinu af vélinni með vélagálga og trylla henni undan
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on May 13, 2007, 00:34:28
við vorum eitthvað lengur að þessu,, en það fór helmingurinn í eitthvað snakk :lol:, ég aftengdi reyndar fyrst loomið, svo sá ég að það væri best að taka það úr alveg og kippti tölvuni úr og tók lúmið í gegnum hvalbakin,

ég reyndar hendi hjólabitanum bara aftur undir og út með bílin,  svo saman þegar vélin er tilbúin
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Viddi G on May 13, 2007, 11:46:25
hvaða árgerð er þessi bíll og hversvegna fór í honum mótorinn?
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on May 13, 2007, 13:41:31
bíllin er 98 (skráður 99 reyndar)

hef ekki hugmynd af hverju mótorinn for,
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on May 13, 2007, 23:07:26
jæja allt kramið komið úr, bíllin farinn að standa í hjólin og komin út, stóri pakkin frá patriot performace kemur á þriðjud, þannig að þá verður hægt að fara raða saman aftur

(http://i6.tinypic.com/6frtqx3.jpg)

(http://i8.tinypic.com/5yb8rog.jpg)
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: firebird400 on May 13, 2007, 23:13:13
hver á þennann appelsínugula/bronsaða camaro
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on May 13, 2007, 23:39:40
hafsteinn heitir hann
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: firebird400 on May 14, 2007, 00:01:47
Og er hann ekki kominn lengra með hann en þetta, hann var að tala um það að vera klár fyrir Bíladellu :lol:

Farðu að sparka í rassgatið á honum, sumarið er komið  8)
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on May 14, 2007, 00:25:14
það er nú bara þannig að hann er ekki í ástandinu til að vera brasa mikið í þessu núna kallinn,
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Racer on May 14, 2007, 01:13:38
Quote from: "íbbiM"
aggi, ég set ekkert í þessa vél, þessi er úrbrædd,

æeg keypti alvöru shortblock, alvöru hedd, heitan ás, FASt millihjedd fuel rail NW Tb og flr, og flækjur-Y pípu, alvöru kúplingu og eiginlega bara kjramið eins og það leggur sig :lol:

nú fer maður bara að raða saman og sjá hvort maður komi í gang fyrir bíladaga


hver er áætlaður kostnaður við það allt hingað komið ef þér vil segja frá?
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on May 14, 2007, 01:30:08
alveg hellingur..
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Racer on May 14, 2007, 12:52:28
Quote from: "íbbiM"
alveg hellingur..


hehe grunaði það.. sama og fæst fyrir bílinn?
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on May 14, 2007, 13:04:49
ekki alveg kannski..
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: einarak on May 17, 2007, 12:21:13
Quote from: "íbbiM"
aggi, ég set ekkert í þessa vél, þessi er úrbrædd,

æeg keypti alvöru shortblock, alvöru hedd, heitan ás, FASt millihjedd fuel rail NW Tb og flr, og flækjur-Y pípu, alvöru kúplingu og eiginlega bara kjramið eins og það leggur sig :lol:

nú fer maður bara að raða saman og sjá hvort maður komi í gang fyrir bíladaga


hver er upskriftin af coke? Hvernig alvöru dót er þetta? specs please? og hvað er áætlap output?
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on May 19, 2007, 18:33:29
óóójáá! jólin komu í dag..  fékk alveg feitu sendinguna og er eins og krakki að rífa upp jólapakkana

nokkrar myndir

(http://i5.tinypic.com/52om1xh.jpg)

fuel rail

(http://i7.tinypic.com/4m1opxc.jpg)

(http://i3.tinypic.com/66yvkll.jpg)

(http://i14.tinypic.com/66kakr9.jpg)

(http://i15.tinypic.com/669x1lu.jpg)

(http://i15.tinypic.com/4y6807d.jpg)

(http://i9.tinypic.com/54inm1u.jpg)

(http://i8.tinypic.com/6g2cxfn.jpg)

(http://i17.tinypic.com/4q3bqmr.jpg)

(http://i17.tinypic.com/6gvpu1j.jpg)
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Kristján Skjóldal on May 19, 2007, 20:04:02
Gaman gaman  :shock: þetta verður flott  :wink: á að koma á Biladaga og keppa 1/8  Ak :?:
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: firebird400 on May 19, 2007, 20:08:33
Þetta er flott  :D

En hvar er bls 6 hérna  :lol:
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Tiundin on May 19, 2007, 23:15:47
Hvað er heimilisbrauðið að gefa mörg hestöfl?  :smt101
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on May 20, 2007, 00:15:02
heimilisbrauðið gerir útsláttin.. ekki spurning! :P

kristján  planið var að reyna komast á ak, en eins og staðan er núna þá lýtur út fyrir að það náist ekki :cry:

annars var ég að dunda mér í botninum í kvöld, hann var nú ekki orðinn ryðgaður.. en það voru komnir rauðir puntkar sem fóru í taugarnar á mér, þannig að.. það var hamast með slípirokk í nokkra tíma, grunnað með stálgrunn, málað, og svo gusað tektil yfir,  tók gólfið undir farþegarýminu og sílsana,  manni langaði helst að taka bara restina líka :lol:

(http://i13.tinypic.com/6c8lkqd.jpg)

(http://i11.tinypic.com/6f5hie8.jpg)

(http://i9.tinypic.com/4qed1s9.jpg)

(http://i1.tinypic.com/4kk6o15.jpg)

(http://i2.tinypic.com/678rdx2.jpg)

(http://i2.tinypic.com/6f6q35v.jpg)
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on May 29, 2007, 01:15:35
verður maður ekki að halda þessu uppi?

fór í kvöld og spaðaði gamla ls1 mótorinn, én ég nota alskonar bracket, skynjara og flr af honum yfir í nýja mótorinn, auk þess sem ég þurfti að ná undirlyftunum úr honum en þær eru grafnar lengst ofan í blokkina á sona vélum,

dundai mér einnig við að smíða nokkrar pakningar

sona in the making
(http://i15.tinypic.com/66x0kfs.jpg)

þessar voru mishepnaðar.. þannig að ég fékk mer betri hamar og smíðaði fleyri, sem voru mikið betri, gleymdist hinsvegar að taka mynd af þeim.. en svosum í lagi að leyfa þessari að fljóta með

(http://i11.tinypic.com/6bm1fmt.jpg)

LS7 kúplingin mín.. ennþá eins og hún hafi verið að koma úr kassanum sem betur fer, þar sem ég náði að keyra bílin í sirka klukkutíma á henni áður en vélin dó

(http://i14.tinypic.com/6f4ufck.jpg)

alternator, stýrisdæla og flr komið af og annað heddið
(http://i9.tinypic.com/63kgbyb.jpg)

og afrakstur kvöldsins, nú er kram bílsins s.s formlega orðinn ein stór hrúga af drasli, eins gott að minnið sé í lagi

(http://i10.tinypic.com/628ubyu.jpg)

nú er bara næsta skref að hífa nýju shortblokkina uppúr crate-inu og fara raða öllu namminu utan á hana,  

(http://i11.tinypic.com/4ky137p.jpg)[/img]
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: ElliOfur on May 30, 2007, 00:12:24
Er blokkin líka ný? Og eru ekki fleiri myndir til af td stimplum og dóti? :)
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Heddportun on May 30, 2007, 00:33:02
Quote from: "ElliOfur"
Er blokkin líka ný? Og eru ekki fleiri myndir til af td stimplum og dóti? :)


Motorinn kemur samansettiur eins og sést á neðstu myndinni
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on June 03, 2007, 21:11:58
jæja.. við HAFSTEINN dunduðum okkur í dag..  stageII heddin á, ls7 undirlyftur, FAST combóiðm railin skunjarar og flr og flr.. nú er þetta alveg að verða búið

það gleymdist víst að þrífa vatnsdæluna áður en við fórum að setja samana.. þannig að hún skemmir dáldið lúkkið á þessu.. en maður sér hvort sem er ekki baun af vélini þegar þetta er komið ofan í

(http://i8.tinypic.com/5xqr8sm.jpg)

(http://i19.tinypic.com/67642ab.jpg)

stóóórt throttle boddy 8)

(http://i17.tinypic.com/4y7gdbp.jpg)

(http://i13.tinypic.com/6crsbi8.jpg)

(http://i12.tinypic.com/52bw4mg.jpg)
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Belair on June 03, 2007, 22:04:26
wow big one :wink:
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on June 04, 2007, 17:44:02
vegna gífurlegs áfalls þolanda viss brandara var hann fjarlægður og nafni hans breytt
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Belair on June 04, 2007, 19:31:30
Quote from: "íbbiM"
vegna gífurlegs áfalls þolanda viss brandara var hann fjarlægður og nafni hans breytt


 #-o ég átti við loftopið  
(http://i17.tinypic.com/4y7gdbp.jpg)
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on June 04, 2007, 19:36:19
híhí.. já nei ég setti þetta eftir að hafa heyrt álit fórnalambs brandarans á þessum húmor mínum
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: einarak on June 09, 2007, 22:36:03
þetta er snilld!
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Belair on June 18, 2007, 01:36:20
búinn  :?:
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Kiddi on June 18, 2007, 01:57:09
Quote from: "Belair"
búinn  :?:


Hefur þú einhvertíman átt Amerískan bíl :roll:
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Belair on June 18, 2007, 02:06:44
ója og skipt um nokkar motorar lika
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on June 18, 2007, 03:06:10
nei  ég er nú ekki búin, en það er ekki mikið eftir, undirlyftustangir og spíssar og hann er tilbúin,  

annars er ég að leyta mér eftir aðstöðu undir bílin, ef hún finnst þá fer bíllin inn og ekki út fyrr en í fyrsta lagi fyrir næsta sumar
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Heddportun on June 18, 2007, 08:14:58
Eftri hverju ertu að bíða?
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on June 18, 2007, 10:36:06
er núna að bíða eftir chromoly undirlyftustöngum, 42lb's spíssum, bensínleiðslum og nokkrum pakningum,  leið og þetta kemur get ég farið að græja hann í bílin
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on June 21, 2007, 13:40:49
fékk má pakka í gær,

þannig að nú fer þetta bráðum að verða komið,  enda reyndar löngu komin tími til

(http://i10.tinypic.com/54bsoyt.jpg)

(http://i11.tinypic.com/4un9yj9.jpg)

(http://i19.tinypic.com/4lfzhxv.jpg)
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on June 21, 2007, 13:43:22
hérna er svo restin af pústinu,  vinstramegin augljóslega, SLP loudmouth,

þettaverður alveg.. alltof hávært hugsa ég

(http://img174.imageshack.us/img174/5480/pictureyk4.jpg)
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Heddportun on June 21, 2007, 14:11:02
tja svona 105db,vertu bara búinn að safna fyrir heyrnatæki :lol:
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: duke nukem on June 21, 2007, 20:05:39
helvíti er þetta farið að líta vel út, gangi þér vel, það verður gaman að heyra í þessu orga 8)
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Chevy_Rat on June 29, 2007, 09:09:37
Sæll ibbiM það er einginn serstakur havaði i SLP pustkerfinu broðir minn er með svona nakvæmlega eins kerfi undir sinum 2001 camaro LS1,það er mun  meiri hafaði með flowmaster kut,hef heyrt og seð það svart a hvitu og vonandi kemur nyji motorinn vel ut hja þer,personulega eg er nu samt hrifnari að LT1-velinni.kv-TRW
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on June 29, 2007, 15:15:20
ég hef nú alveg samanburðin sjálfur, og slp kerfið er mjög hávært,  það er hægt að fá bæði loudmouth 1 og 2, sem og slp dual dual, ég er með liudmouth1, sá sem kallar það ekki hávært er bara ekki með góða heyrn..
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Chevy_Rat on June 29, 2007, 17:00:55
hafðu þetta bara eins og þu villt ibbiM það kemur mer ekki við!!!,en allmennilegt 3"1/4 heimasmiðað rustfritt pustkerfi og flowmaster-kutur utvikkaður i það sama inn og ut er mikið haværara + mikið flottara hljoð og meira flæði og mer er skitsama um bullið i þer,eg og broðir minn erum bunir að sersmiða rustfritt pustkerfi undir 3 svona bila bæði 3 genur og 4 genur og þar hefur þu eingann samanburð,en þu getur svo sem latið havaða mæla bilinn þinn og svo bilinn hans Sævars-Þrastars þ.a.s ef hann er ekki buinn að selja hann,en kerfið sem er/var undir hans hvita camaro smiðuðum við bræður.kv-TRW
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Dodge on June 29, 2007, 18:05:28
eru menn nú farnir að keppast um að hafa sem hæst í bílunum?

Maður er sjálfur alltaf sveittur með endurskoðun að reina að þagga niður í þessu :)
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Snorkarinn on June 29, 2007, 19:01:08
Hehe eru menn alveg að missa sig yfir þessum pustkerfum hérna, þetta er rett hjá TRW..það heyrist ekkert i þessu slp pústi miðað við 3" flowmasterinn..eg er með slp pustið undir camarinum mínum z28 2000 og eg ætla að henda þessu bara..versla flowmaster kútinn og smiða eitt pústið enn rumlega 3" ryðfrítt hérna eru myndir af gamla ef einhver hefur áhuga..vel á minnst..hefur einhver hugmynd um hvar gamli billinn minn er..im back og kominn á z28 2000 arg..plain stock synsit mer en ekki lengi. Og IbbiM , hvað geriru i sambandi við tölvuna..færðu aðra caliberaða fyrir moddið eða? http://www.cardomain.com/ride/219363
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on June 29, 2007, 19:43:43
berið saman alvöru kerfin sem eru á boðstólnum fyrir þessa bíla,  eins og borla corsa magnaflow hooker og slp og athugið hvert þeirra heyrist hæðst í,
 það segir sig sjálft að að það er hægt að fá háværara púst t.d eins og einhverja heimasmíði með flowcrap kút,
en það er bara gjörsamlega pontiless þar sem hávaðin í þessu er alveg yfirdrifin,

ef þú ert með slp´púst og það heyrist lítið í því þá er það ekki loudmouth1, það eru til ansi margar týpur af pústum frá þeim,

hávaðinn er allavega meiri en nóg fyrir mig..  þetta á nú líka að vera dayle driver, eftir að e´g setti þetta undir hristir hann klæðningarnar á hleranum og flr meira en nóg fyrir minn smekk, þannig að´ég reikna með að hljóðeinangra hann eftir að flækjurnar koma í
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Heddportun on June 29, 2007, 19:46:50
Það heyrist lítið í LS1 vélunum miða við LT1 til að byrja með

Það heyrist HÁTT í Loudmouth Kerfunum I og II en annað er aðeins tónað niður en þau eru hærri en flowmaster kerfið

Ef það er búið að setja flækjur þá magnast hljóðið töluvert
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on June 29, 2007, 19:53:35
Quote from: "Snorkarinn"
Hehe eru menn alveg að missa sig yfir þessum pustkerfum hérna, þetta er rett hjá TRW..það heyrist ekkert i þessu slp pústi miðað við 3" flowmasterinn..eg er með slp pustið undir camarinum mínum z28 2000 og eg ætla að henda þessu bara..versla flowmaster kútinn og smiða eitt pústið enn rumlega 3" ryðfrítt hérna eru myndir af gamla ef einhver hefur áhuga..vel á minnst..hefur einhver hugmynd um hvar gamli billinn minn er..im back og kominn á z28 2000 arg..plain stock synsit mer en ekki lengi. Og IbbiM , hvað geriru i sambandi við tölvuna..færðu aðra caliberaða fyrir moddið eða? http://www.cardomain.com/ride/219363



tölvan verður möppuð með hptuners/Efilive
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on June 29, 2007, 19:55:07
Quote from: "BadBoy Racing"
Það heyrist lítið í LS1 vélunum miða við LT1 til að byrja með

Það heyrist HÁTT í Loudmouth Kerfunum I og II en annað er aðeins tónað niður en þau eru hærri en flowmaster kerfið

Ef það er búið að setja flækjur þá magnast hljóðið töluvert


þekti fyrir að vera langháværustu kerfin, lm2 er samt mun lágværari en lm1,  á flestum forumum er lm1"+flækjur talið algert nónó, ég hinsvegar fýla sona röff hljóð þannig að ég ætla sjá hvað kemur út
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Ó-ss-kar on June 29, 2007, 23:40:46
Flowmaster ?  :roll:

Það er alveg ástæða fyrir að þetta sé kallað Chokemaster  :lol:

Síðasta kerfið sem ég fengi mér IMHO.
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Kiddi on June 30, 2007, 01:57:56
Ég var alltaf með True dual kerfi, x pípu og Dynomax bullet.... bara flott hljóð... enda tvöfalt 8)

Slowmaster :)
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Chevy_Rat on June 30, 2007, 02:38:02
vitiði ekki fyrir hvað :twisted: skamstöfunin a SLP kerfinu þyðir :?: það þyðir (sound low perfomance)=exhaust system :lol:  og ekki nema von að stamarinn vilji hafa það þannig i sinum V8-cyl LS1 Z28-M6-beinskifta camaro þa þolir hann einfaldlega ekki havaða og þetta flotta sound sem flowmasterinn gefur,sma leiðretting eg skrifaði V6-cyl sem kæmist ekki af stað an þess að nota nitro sorry,sem ibbM sagði að væri vittlaust hja mer sem var rett hja honum,enn hvað um það eg var bara að tala um SLP puskerfið sem mer finnst vera :twisted: drasl.kv-TRW
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on June 30, 2007, 03:53:21
ég hélt að sona alvitur maður eins og þú vissir nú að M6 stendur fyrir manual6, en ekki 6cyl, sem er nú líka ansi augljóst þar sem bíllin hans er Z28, sem fékst eingöngu með ls1 árið 2002, sem og reyndar 01 00 99 og 98
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Chevy_Rat on June 30, 2007, 04:15:59
ibbM þetta svar var ekki til þin!!!,heldur til stamarans!!!,og ekki taka þetta svona nærri þer maður!!! þu ert að gera goða hluti með LS1 velina sem a að fara i bilinn hja þer,þott mer finnist SLP puskerfin vera drasl það er bara mitt alit en ekki þitt svo er mer lika nakvæmlega sama þott billinn hans se V-6 eða V-8-LS1 Z28 M6-beinskiftur það kemur mer einfaldlega  ekki við.kv-TRW
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Ó-ss-kar on June 30, 2007, 12:03:08
Sýnist þú vera sá eini sem ert að taka einhvað nærri þér.
Og ég er ekki með SLP.

Getur vel verið að þér finnist flottasta hljóðið í Flowmaster, en engu að síður frekar léleg performance kerfi.

Heldu þú ættir nú að lesa þér einhvað til um þessi kerfi áður en þú gubbar svona vitleysu útúr þér.
Hefur ekkert sýnt annað en þú vitir ekki baun um þessa bíla.


Stamarinn?  :roll:  Please  :lol:
Veit bara ekki hvað ég á að segja við þessu.

Vertu svo ekki að kalla menn hérna nöfnum eins og asni.
Nema að þú hafir bara einfaldlega ekki þroskan í það.
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Chevy_Rat on June 30, 2007, 20:02:00
farðu bara i tölvuleik og roaðu þig niður O-ss-kar þu ert greinilega af þeirri kynsloðinni og veist ekki baun um þessa bila sjalfur!!!!,það eina sem þu kannt er að keyra þa!!!,en þu kannt an efa ekki neitt að gera við ef eithvað bilar hja þer!!!!svo man eg ekki til þess að hafa kallað neinn asna a þessum þræði her.kv-TRW
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: JHP on June 30, 2007, 20:19:08
Quote from: "TRW"
farðu bara i tölvuleik og roaðu þig niður O-ss-kar þu ert greinilega af þeirri kynsloðinni og veist ekki baun um þessa bila sjalfur!!!!,það eina sem þu kannt er að keyra þa!!!,en þu kannt an efa ekki neitt að gera við ef eithvað bilar hja þer!!!!svo man eg ekki til þess að hafa kallað neinn asna a þessum þræði her.kv-TRW
Er alltaf jafn stutt í æsinginn hjá þér væni  :lol:
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Ó-ss-kar on June 30, 2007, 21:06:24
Ertu ekki læs?

Lestu aftur það sem ég skrifaði
Hvað ég vona að þú sért ekki í fullorðinna manna tölu miðað við þessar skriftir og skítkast.

http://www.ls1tech.com/forums/search.php?searchid=5481446

Renndu yfir einhverja þræði yfir þessi "æðislegu" Flowmaster kerfi.

Eða komdu allavega með einhver rök um hversu æðisleg kerfi þetta eru og hættu að láta eins og fífl.  :roll:
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: Chevy_Rat on June 30, 2007, 22:33:53
veistu það O-ss-kar eg þarf ekkert að skoða þessa þræði enda tomt crap og kjaftæði a þeim,eg nota bara 3"galvaneseraða kutinn fra flowmaster vegna þess að mer likar hann best!!!!(sama hvað öðrum finnst) og restina smiða eg sjalfur eins og eg vill hafa þetta semsagt custom made pustkerfi eins og eg hef alltaf gert,og eins og þu ættir best að vita sjalfur hafirðu eithvað vit a þessu þa eru custom made pustkerfi alltaf að virka betur en OEM verksmiðju staðlað drasl,svo get eg ekki betur seð að þu hafir ekki neitt minna gamann af að þræta um hlutina frekar en eg sjalfur,svo ætla eg ekki að skifta mer af þessum þræði meir,og gangi þer vel með nyju velina þina ibbiM vonanandi kemur hun vel ut þegar þetta klarast hja þer.kv-TRW

  svo nenni eg ekki leingur að vera að þrasa um pustkerfi,það notar bara hver og einn það sem honum likar best.
Title: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Post by: íbbiM on July 01, 2007, 08:03:26
halló halló, eigum við að prjóna par af vetlingum með þessu,
Title: wow
Post by: Snorkarinn on July 01, 2007, 12:17:04
hvað um kút undan SCANIU 580 R-seriu,,haldi að hann soundi nog,,kanski ekki nog flæði fyrir camman..neii..hehe þetta spjall er bara crap eins og mig minnti..hehe over and out
Title: Re: wow
Post by: ElliOfur on July 01, 2007, 14:03:30
Quote from: "Snorkarinn"
hvað um kút undan SCANIU 580 R-seriu,,haldi að hann soundi nog,,kanski ekki nog flæði fyrir camman..neii..hehe þetta spjall er bara crap eins og mig minnti..hehe over and out


Bara örfáir bjánar hérna sem eru að reyna að æsa okkur upp :)
Sjáðu crap spjall á live2cruize vefnum  :twisted:
Title: Re: wow
Post by: Bc3 on July 01, 2007, 14:54:59
Quote from: "ElliOfur"
Quote from: "Snorkarinn"
hvað um kút undan SCANIU 580 R-seriu,,haldi að hann soundi nog,,kanski ekki nog flæði fyrir camman..neii..hehe þetta spjall er bara crap eins og mig minnti..hehe over and out


Bara örfáir bjánar hérna sem eru að reyna að æsa okkur upp :)
Sjáðu crap spjall á live2cruize vefnum  :twisted:


aldrey neitt bull á l2c  :lol: