Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: ingvarp on May 10, 2007, 14:44:03

Title: Chevrolet Laguna
Post by: ingvarp on May 10, 2007, 14:44:03
veit einhver hvort að það séu til einhverjir svona bílar í góðu standi á klakanum, ég veit um einn sem er í hakki og þarfnast uppgerðar en er einhver í lagi  ???
Title: Chevrolet Laguna
Post by: Belair on May 10, 2007, 18:53:40
1975

(http://www.chooseyouritem.com/classics/photos/99500/99696.1975.Chevrolet.Laguna.S3.2-Door.Coupe.jpg)

góð spurning.
Title: Chevrolet Laguna
Post by: ingvarp on May 18, 2007, 16:32:38
getur enginn svarað mér  :roll:
Title: Chevrolet Laguna
Post by: Hilmarb on May 26, 2007, 23:40:00
Eg gerdi heidarlega tilraun til ad finna svona bil fyrir svona 15 arum.  Tad bar engan arangur.  Getur bedid um utskrift ur bifreidaskra.  VIN numerin a tessum bilum byrja a 1E37$#$######.  Mig minnir ad tad hafi verid til 6 eda 7, flestir 73 eda 4. Fann engan 75 eda 6 med framendanum sem var bannadur i nascar eins og tessi raudi fyrir ofan.  Sa hins vegar bil i Reykholti um daginn en sa ekki framan a hann.

Hilmar.
Title: Chevrolet Laguna
Post by: ingvarp on May 29, 2007, 11:16:24
já ég sé hann einmitt oft í hverri viku mig langar hellvíti mikið að kaupa hann til að gera upp en ég þarf samt að fá að vita eitthvað um þessa bíla  :)
Title: Chevrolet Laguna
Post by: ElliOfur on May 31, 2007, 21:16:12
Quote from: "Hilmarb"
Eg gerdi heidarlega tilraun til ad finna svona bil fyrir svona 15 arum.  Tad bar engan arangur.  Getur bedid um utskrift ur bifreidaskra.  VIN numerin a tessum bilum byrja a 1E37$#$######.  Mig minnir ad tad hafi verid til 6 eda 7, flestir 73 eda 4. Fann engan 75 eda 6 med framendanum sem var bannadur i nascar eins og tessi raudi fyrir ofan.  Sa hins vegar bil i Reykholti um daginn en sa ekki framan a hann.

Hilmar.


Reykholti í Borgarfirði eða Biskupstungum?
Title: Chevrolet Laguna
Post by: ingvarp on June 04, 2007, 12:15:13
uppí tungum  8)  keyrði þarna framhjá áðan  :)