Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Ragnar93 on May 08, 2007, 19:53:29

Title: Fjórhjóla leiga?
Post by: Ragnar93 on May 08, 2007, 19:53:29
er einhver fjórhjóla leigur í reykjavík eða borgarnesi?
Title: Fjórhjóla leiga?
Post by: Beisó on May 08, 2007, 20:44:50
það er uppí bolöldu á móts við litlu kaffistofuna
held að það sé 10þ kall klukkutíminn
Title: Fjórhjóla leiga?
Post by: Ragnar93 on May 08, 2007, 20:59:19
já ég var að pæla í eini viku
Title: Fjórhjóla leiga?
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 08, 2007, 21:12:18
Quote from: "Ragnar93"
já ég var að pæla í eini viku

24 klst í sólarhring þetta mun þá gera samtals 1.680.000kr í eina viku. Er ekki bara betra að kaupa sér eitt stykki.  :D  :lol:  :D  :lol:
Title: Fjórhjóla leiga?
Post by: Belair on May 08, 2007, 21:13:36
:smt043
Title: Fjórhjóla leiga?
Post by: edsel on May 08, 2007, 21:24:25
:lol:  :lol:  :lol:  :smt043  :smt043  :smt043
Title: Fjórhjóla leiga?
Post by: Racer on May 08, 2007, 21:48:56
uss ég sem var kominn með góðan pakka til að leiga honum :D
Title: Fjórhjóla leiga?
Post by: Ragnar93 on May 08, 2007, 21:58:08
hvaða pakki er það?
Title: Fjórhjóla leiga?
Post by: Ragnar93 on May 08, 2007, 22:04:29
viti þið um einhvað ódýrt fjórhjól?
Title: Fjórhjóla leiga?
Post by: Racer on May 08, 2007, 22:46:28
Quote from: "Ragnar93"
hvaða pakki er það?


kaupa ódýrt fjórhjól og leiga þér það :D
Title: Fjórhjóla leiga?
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 08, 2007, 22:51:51
Það eru nokkur ódýr fjórhjól á www.nitro.is
Title: Fjórhjóla leiga?
Post by: edsel on May 09, 2007, 09:38:10
fyrigefiði að ég skuli skifta um umræðuefni, en kannast einhver við þriðju auglýsinguna í skellinöðrur til sölu, er búinn að reyna að ná á honum í heilan dag en bara næ ekki á honum.
Title: Fjórhjóla leiga?
Post by: Ragnar93 on May 09, 2007, 12:06:08
er að pæla í einu 200cc á 150,000kr en eru ekki eihverjar óýraleigur?
Title: Fjórhjóla leiga?
Post by: crown victoria on May 09, 2007, 18:39:35
200cc á 150 leyfðu mér að giska er þetta eitthvað kínverskt?  :roll:
Title: Fjórhjóla leiga?
Post by: Ragnar93 on May 09, 2007, 22:03:02
já er bara að fá mér einhvað hef aldrey farið á fjórhjól
Title: Fjórhjóla leiga?
Post by: Beisó on May 09, 2007, 22:24:34
keypu frekar yama suku eða kawa á lánum og seldu svo aftur
ég átti svona kínahjól og þetta er því miður drasl
ég skipti í súkki z400 og það er geiðveikt hjól get farið í krossbrautir og alles og það er hægt að selja þau mjög fljótlega aftur

kv
beisó
Title: Fjórhjóla leiga?
Post by: 2tone on May 10, 2007, 12:42:23
Er ekki Yamaha kínversk?
Title: Fjórhjóla leiga?
Post by: Beisó on May 10, 2007, 13:42:04
japan.........