Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: edsel on May 07, 2007, 18:46:33

Title: Suzuki TS
Post by: edsel on May 07, 2007, 18:46:33
hvernig eru þessi hjól, góð-vond?
Title: Suzuki TS
Post by: burgundy on May 08, 2007, 18:55:31
Mjög algeng hjól hérna áður fyrr held ég og eru mjög góð hjól held ég :wink:
Title: Suzuki TS
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 08, 2007, 19:11:28
Kíktu á þessa slóð.
http://www.50cc-motorcycles.com/cgi-bin/bikeDB.pl?bike_id=82

Honda mt með 65cc autisa kitti var náttúrulega miklu betri en svona ts með 70 cc kitti. :D  :)
Title: Suzuki TS
Post by: edsel on May 08, 2007, 19:30:49
var að spá í hjólinu í auglýsingu númer 2 ef ég myndi ná á manninum
http://www.nitro.is/index.php?option=com_classifieds&searchadv=&catid=13&type=1
(veit nokkur hver þetta er)
Title: Suzuki TS
Post by: Krisseh on May 14, 2007, 10:24:56
Firsta naðran mín var Derbi Senda R , Alveg eins og Þessi auglýsing þarna nema mín var árgerð 1998 og þau eru ekkert smá góð, Rosa þægilegur Kraftur ef Viðhaldið er rétt og Mæli eindregið með þeim líka :wink:
Plús + þá mæli ég ekki með Ts, því það hefur oft verið vandamál með Pakkningarnar í vélinum á þeim og verið rosa leiðinleg tilföll, en allavega skemmtileg hjól til að leika sér á úti óbyggða veggi og náttúru
Title: Suzuki TS
Post by: grilladur on July 13, 2007, 20:55:05
þetta eru fín hjól sjálfur er ég 14 ára og með algjöra bíla og hjóla dellu ég hef átt tvö svona hjól og þetta drífur allavega allt ég hélt í við frænda minn sem var á 125 cc hjóli þannig að þetta er fínt hjól  :D
Title: Suzuki TS
Post by: edsel on July 13, 2007, 21:10:36
ok, er búinn að kaupa MT5, en er að spá í að fá mér TS, finnst þau flottari, og svo var ég að spá í að fá mér bilað eða í pörtum þannig að ég æfist aðeins í viðgerðum  :D
Title: Suzuki TS
Post by: JHP on July 14, 2007, 01:11:00
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Kíktu á þessa slóð.
http://www.50cc-motorcycles.com/cgi-bin/bikeDB.pl?bike_id=82

Honda mt með 65cc autisa kitti var náttúrulega miklu betri en svona ts með 70 cc kitti. :D  :)
Maður með viti.Ég setti 6 gíra MB kassa í mitt,púst og fleira og það var merkilegt hvað þetta vann  :lol: