Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: juddi on May 03, 2007, 13:46:03

Title: Econoline 38" 200þ stgr
Post by: juddi on May 03, 2007, 13:46:03
Til sölu Ford Econoline 350. Bíllinn er 1985 árg lengsta gerð,351W,C6, ekin 45þ míl sk mæli , bílnum var nýlega breytt úr afturdrifs cargó bil að mér skilst, það eru 3 bekkja raðir aftan í honum sem einfalt er að kippa úr ekkert skrúfu vesen,bíllin er í fínu standi en er ekki skoðaður né á númeru var á götuni síðasta sumar mætti samt alveg ditta að honum útlitslega, hann er á 38" Grand Hawk míkróskornum dekkjum S:6632123