Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: chevy54 on May 03, 2007, 11:49:38
-
sælir strákar .. er mikið mál að breyta úr mílumælir yfir í km mæli á 2007 gsxr600?? þarf að kaupa einhvað auka.. eða er þetta bara stilling?
-
þetta æti að vera stillingaratriði ef þetta er digital mælir.
oftast þarf að halda einhverjum 2 tökkum satímis inni í einverjar sek þá skiftir úr mílur yfir í km
-
Það ættu að vera leiðbeiningar um hvaða takka á að nota i eiganda handbókinni en þetta er oftast bara stillingar atriði eins og Erling segir.
-
ok takk fyrir ´fljót svör;) ég kanna þetta...
-
þú setur á km eð mílurnar og heldur báðum tökkunum inni í einu þá kemur þetta í km. En þú getur ekki breytt fareineit yfir í celsíus