Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: dart75 on May 02, 2007, 18:10:26

Title: opið uppá braut i gær 1 mai:S
Post by: dart75 on May 02, 2007, 18:10:26
var eitthvað að fiflast hja geymslu svæðinu svo eg ákvað að kikja uppað braut  og sja hvort allt væri ekki með feldu og þegar að eg kom var allt galopið og greinilegt að eitthver  hafi verið að leika ser a brautinni..ætlaði bara að athuga hvort þið könnuðust eitthvað við þetta ...tók það bara að mér og lokaði  :roll:  þorði reyndar ekkert að vesenast með slánna en þegar eg keyrði fram hja henni seinna var buið að setja hana niður...
Title: opið uppá braut i gær 1 mai:S
Post by: firebird400 on May 02, 2007, 18:51:06
Já þetta er ljóta ástandið sem við búum við.  :(

Takk fyrir að loka  :D
Title: opið uppá braut i gær 1 mai:S
Post by: Tyri on May 02, 2007, 19:00:20
já passa að gleyma þessu ekki.. ég og vinir mínir höfum nú stundum farið og bara að leika okkur einhvað (veit ekkert hvort það má :oops: ) en við lokum eftir okkur.. held að þetta sé þá allt í lagi  :roll:
Title: opið uppá braut i gær 1 mai:S
Post by: siggik on May 02, 2007, 19:01:25
Quote from: "Tyri"
já passa að gleyma þessu ekki.. ég og vinir mínir höfum nú stundum farið og bara að leika okkur einhvað (veit ekkert hvort það má :oops: ) en við lokum eftir okkur.. held að þetta sé þá allt í lagi  :roll:



djók eða  :?:  :evil:
Title: opið uppá braut i gær 1 mai:S
Post by: Tyri on May 02, 2007, 19:06:36
það er nú svoldið síðan við höfum farið. holy shii.. nú læt ég ekki sjá mig aftur nálægt ykkur því ef þið komist af því hver ég er verð ég trúlega hengdur á hæðsta staur þarna ehe  :cry:  :roll:
Title: opið uppá braut i gær 1 mai:S
Post by: Racer on May 02, 2007, 19:42:16
hehe uss með smá leit á spjallinu þá er vitað hver þú ert.

heppinn að ekki margir staurar eru þarna Andri Valtýr sem við náum uppí.  :lol:

hinsvegar er löggjöf svo góð í þessu landi að menn geta verið ákærðir:

Almennu hegningalög.
 259. gr. Ef maður notar ella hlut annars manns heimildarlaust og veldur honum með því tjóni eða verulegum óþægindum, þá varðar það sektum …1) eða fangelsi allt að 2 árum.
 
 257. gr. Hver, sem ónýtir eða skemmir eigur annars manns eða sviptir hann þeim, skal sæta sektum …1) eða fangelsi allt að 2 árum. [Sömu refsingu varðar að senda, breyta, bæta við, þurrka út eða eyðileggja með öðrum hætti án heimildar gögn eða forrit sem geymd eru á tölvutæku formi og ætluð eru til tölvuvinnslu.]2)
 Hafi mikil eignaspjöll verið gerð, eða brot er að öðru leyti sérstaklega stórfellt, eða hafi hinn seki verið áður dæmdur fyrir brot á ákvæðum þessarar greinar eða 164., 165., fyrri málsgrein 168., fyrri málsgrein 176. eða 177. gr., þá má beita fangelsi allt að 6 árum. [Sama er, ef eignaspjöll beinast að loftfari.]3)

sá svo að bannið við vændi til framfærslu er enn inni þó það sé orðið leyft hehe

annars eru betri menn þeir sem læra af mistökum svo engin ástæða að forðast kvartmíluklúbbinn.
Title: opið uppá braut i gær 1 mai:S
Post by: Hera on May 02, 2007, 19:46:48
Quote from: "Tyri"
já passa að gleyma þessu ekki.. ég og vinir mínir höfum nú stundum farið og bara að leika okkur einhvað (veit ekkert hvort það má :oops: ) en við lokum eftir okkur.. held að þetta sé þá allt í lagi  :roll:


Þetta er svipað og að fara inn í hús vinarsíns í kaffi þegar hann er ekki heima!!

En hej það vantar kanski bara að setja upp skilti þar sem fram kemur að óviðkomandi aðgangur sé bannaður, það virðist vera að sumir ( líklegast þessir ungu ) geri sér einfaldlega bara ekki grein fyrir því að þetta sé bannað.
Title: opið uppá braut i gær 1 mai:S
Post by: Racer on May 02, 2007, 19:49:36
Quote from: "Hera"
Quote from: "Tyri"
já passa að gleyma þessu ekki.. ég og vinir mínir höfum nú stundum farið og bara að leika okkur einhvað (veit ekkert hvort það má :oops: ) en við lokum eftir okkur.. held að þetta sé þá allt í lagi  :roll:


Þetta er svipað og að fara inn í hús vinarsíns í kaffi þegar hann er ekki heima!!

En hej það vantar kanski bara að setja upp skilti þar sem fram kemur að óviðkomandi aðgangur sé bannaður, það virðist vera að sumir ( líklegast þessir ungu ) geri sér einfaldlega bara ekki grein fyrir því að þetta sé bannað.


heyrst hefur að skilti sé í vinnslu og það er stórt
Title: opið uppá braut i gær 1 mai:S
Post by: Tyri on May 02, 2007, 20:34:07
ég vissi ekki að þetta væri svona stórt mál  :?  svo ég biðst bara afsökunar á þessum vandræðum.. mæli með að þið látið upp stórt skillti. vona að þetta verði ekki til þess að þið lítið einhvað öðruvísi á mig  :(  svo bara en og aftur fyrirgefiði þetta kæruleysi í mér. kemur ekki fyrir aftur :roll:
Title: opið uppá braut i gær 1 mai:S
Post by: Belair on May 02, 2007, 21:14:14
Quote
 Racer

heyrst hefur að skilti sé í vinnslu og það er stórt  


er ekki tll mynd af bíllum sem fór fram af brautin hér um árið
sá sem var í leyfisleysi, taka hana og setta hana á skiltið  O:)
Title: opið uppá braut i gær 1 mai:S
Post by: Klaufi on May 02, 2007, 23:06:13
Quote from: "Belair"
Quote
 Racer

heyrst hefur að skilti sé í vinnslu og það er stórt  


er ekki tll mynd af bíllum sem fór fram af brautin hér um árið
sá sem var í leyfisleysi, taka hana og setta hana á skiltið  O:)


Explorernum?
Title: opið uppá braut i gær 1 mai:S
Post by: Belair on May 02, 2007, 23:12:58
tveir bilar voru sð að spyrna þeir fóru retta leið og aftur til baka og annar fór framaf , en eg man ekki hverni bílar þetta fóru
Title: opið uppá braut i gær 1 mai:S
Post by: Racer on May 02, 2007, 23:22:25
var ekki einhvern tíman þegar tveir fóru útaf og lentu ofan á hvor öðrum og kveiknaði í or sum.

annars hefur svo margt gerst þarna því miður
Title: opið uppá braut i gær 1 mai:S
Post by: Belair on May 02, 2007, 23:28:33
ju rett hja eg á þetta slys
Title: opið uppá braut i gær 1 mai:S
Post by: Einar K. Möller on May 03, 2007, 01:19:03
Þeir fóru báðir framaf, fólksbíllinn á undan og ökumaðurinn nýstigin útúr honum þegar  Exporer-inn fór fram af og ofan á hinn.
Title: opið uppá braut i gær 1 mai:S
Post by: Nóni on May 03, 2007, 21:36:10
Quote from: "Tyri"
ég vissi ekki að þetta væri svona stórt mál  :?  svo ég biðst bara afsökunar á þessum vandræðum.. mæli með að þið látið upp stórt skillti. vona að þetta verði ekki til þess að þið lítið einhvað öðruvísi á mig  :(  svo bara en og aftur fyrirgefiði þetta kæruleysi í mér. kemur ekki fyrir aftur :roll:



Sæll Tyri, þeir sem viðurkenna mistök og lofa bót og betrun eru ekki í slæmum málum og geta vel sýnt sitt andlit.  Komdu bara sem oftast og helst að keppa.

Kv. Nóni