Markađurinn (Ekki fyrir fyrirtćki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: chevy54 on May 01, 2007, 13:59:27
-
Góđan daginn.. ég er ađ spá í ađ selja chevrolet bel air ´54 HOTROD .. hann er í góđu standi , ryđlaus , vél 350sbc og skipting TH350 virka vel.. bíllinn er lítiđ keyrđur frá upptekningu... hann er keyrđur sirka 1500km á síđustu 4 og hálfa árinu.. TILBOĐ ÓSKAST áhugasamir hafi samband í síma 8688704 Jói..
ég á bara gamlar myndir af bílnum en hann er eins í dag!