Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on April 27, 2007, 23:35:50

Title: ´76 Firebird/Esprit
Post by: Moli on April 27, 2007, 23:35:50
Veit einhver hvar þessi er niðurkominn í dag? Eigandi er skráður til heimilis í Danmörku. Númer innlögð á Frumherja Akureyri 2004. Síðustu eigendaskipti voru 2003.
Title: ´76 Firebird/Esprit
Post by: Björgvin Ólafsson on April 28, 2007, 01:00:04
Hann er í geymslu

kv
Björgvin
Title: ´76 Firebird/Esprit
Post by: haywood on April 29, 2007, 20:30:08
eitthvað kannast ég við þennann ertu með meira info um hann???
Er þetta ekki bara venjulegur firebird???
Title: ´76 Firebird/Esprit
Post by: Moli on April 29, 2007, 21:52:03
Quote from: "haywood"
eitthvað kannast ég við þennann ertu með meira info um hann???
Er þetta ekki bara venjulegur firebird???


skv. VIN# er þetta Esprit!
Title: ´76 Firebird/Esprit
Post by: addi 6,5 on April 30, 2007, 19:30:36
ég mundi ekki segja að þetta væri venjulegur firebird hann er alla vega kominn með trans am frambretti,húdd og svuntu. og af shakernum að dæma mundi ég giska að það leyndist 455 ofan í húddinu
Title: ´76 Firebird/Esprit
Post by: Kristján Skjóldal on April 30, 2007, 20:56:50
nei 350 smá vél [-(
Title: ´76 Firebird/Esprit
Post by: einarak on May 01, 2007, 08:25:08
hvað er esprit?
Title: ´76 Firebird/Esprit
Post by: Firehawk on May 01, 2007, 10:17:35
Quote from: "einarak"
hvað er esprit?


Esprit er svona fínni útgáfa af "base" Firebird. Þ.e.a.s. "base" Firebird með auka "chrome" listum, deluxe innréttingu, "hide away" rúðuþurkum o.þ.h.

-j