Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: SKYFALL on April 23, 2007, 21:18:04

Title: Passar vél úr 82 mitsubishi sapparo í 87 mitsubishi starion
Post by: SKYFALL on April 23, 2007, 21:18:04
Sapparoinn er með 2000 vél vélarnúmer 4g63.
Starion er með vélarnúmerið 4g63t.

Ég er að reyna að selja bílinn og kaupandann vantar að vita hvort vélinn passar.

Öll kommet velkominn :wink:
Title: Re: Passar vél úr 82 mitsubishi sapparo í 87 mitsubishi star
Post by: HK RACING2 on April 24, 2007, 00:02:14
Quote from: "SKYFALL"
Sapparoinn er með 2000 vél vélarnúmer 4g63.
Starion er með vélarnúmerið 4g63t.

Ég er að reyna að selja bílinn og kaupandann vantar að vita hvort vélinn passar.

Öll kommet velkominn :wink:
Munurinn er að starion re með túrbínu en hinn ekki,sapparo mótorinn er blöndungs en hinn innspýtingar,en þatta er u sömu kjallarar og það á að vera hægt að setja þetta beint í,en að tengja þetta og annað gæti verið meira mál.