Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Einar K. Möller on April 23, 2007, 12:36:14

Title: Ein fín fyrir Chrysler kallana
Post by: Einar K. Möller on April 23, 2007, 12:36:14
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Mopar-Blown-Alcohol-Engine-Excellent-Condition_W0QQitemZ280105541469QQihZ018QQcategoryZ107063QQrdZ1QQcmdZViewItem
Title: Ein fín fyrir Chrysler kallana
Post by: Dodge on April 23, 2007, 14:23:34
jamm.. samt virðist ekkert slegist um hana

Samt svolítið weak aflaukning sem hefur fengist við 14-71 hi-helix blásarann + Alcohol.

Dynoed by War, 1400 hp @ 6400 rpm on very mild tune up

This motor made 960 hp with single 4 barrel carb on race gas. Manifold and spacers come with engine
Title: ?
Post by: ICE28 on April 26, 2007, 07:45:39
Ég sé ekkert weak við 440 hp í viðbót .... Það eru yfirleitt þessi síðustu hestöfl sem er erfitt að ná. Ég yrði amk alsáttur
Title: Ein fín fyrir Chrysler kallana
Post by: Dodge on April 26, 2007, 09:56:06
nei bara með því að bæta við svona humungus blásara og skifta í alcahol
hélt maður nú að mætti gera betur..

Sérstaklega þar sem bigblock chrysler hedd eru nú ekkert sérstök
og henta hálf illa í N/A, en hinsvegar má troða svolítið í gegnum þau..