Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Moli on April 22, 2007, 19:27:09
-
Skellti inn myndum sem teknar voru á sýningunni. Þetta var frábær sýning í alla staði og eiga þeir sem að henni stóðu, skilið eitt stórt HRÓS!
Mikið af bílum sem ekki hafa sést áður og einnig margir sem ekki oft sjást, svoleiðis á það líka að vera. 8)
Takk fyrir mig! :wink:
http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=182
-
það eru nú nokkrir þarna sem voru ekki á sýninguni þegar eg var þarna :o
-
Við hjá Krúser komum með þrjá bíla á fimmtudagskvöldið, Cougarinn, gulu ´72 Cuduna og ´68 Mustangin, California Special! 8)
-
Og þökkum við þeim fyrir innleggið, gerði gæfumuninn þarna niðri.
En þessir þrír eru líka þeir einu sem ekki voru á staðnum allann tímann, hins vegar var ég oft spurður "bíddu átti þessi eða þessi ekki að vera hérna" og þá spurt um einhverja ákveðna bíla, og auðvitað var það bara það að menn gegnu svo hratt í gegn að þeir sáu bara part af bílunum.
Ég vil þakka öllum sem að sýningunni komu fyrir framlag sitt.
Kærar þakkir og takk fyrir mig :D
-
Og þökkum við þeim fyrir innleggið, gerði gæfumuninn þarna niðri.
En þessir þrír eru líka þeir einu sem ekki voru á staðnum allann tímann, hins vegar var ég oft spurður "bíddu átti þessi eða þessi ekki að vera hérna" og þá spurt um einhverja ákveðna bíla, og auðvitað var það bara það að menn gegnu svo hratt í gegn að þeir sáu bara part af bílunum.
Ég vil þakka öllum sem að sýningunni komu fyrir framlag sitt.
Kærar þakkir og takk fyrir mig :D
Verði þér bara að góðu, mér og frúnni fannst líka mjög gaman að vinna við þessa frábæru sýningu :wink:
-
Samkvæmt spjaldinu í framrúðunni eru..
Orginal dekk undir bíl..
og
ORGINAL LOFT Í DEKKJUM :shock:
árg. 1979 :)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/biladella_2007/normal_IMG_2140.JPG)
-
Samkvæmt spjaldinu í framrúðunni eru..
Orginal dekk undir bíl..
og
ORGINAL LOFT Í DEKKJUM :shock:
árg. 1979 :)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/biladella_2007/normal_IMG_2140.JPG)
það er gay
-
er nokkur leið að fá svona auglýsingaspjöld?
-
já smá séns, held að það séu einhver eftir, reyndar einhvað sjúskuð og öll fyrir sunnan auðvitað.
Spurning um að taka einhver með á næsta félagsfund
-
irði nokkur leið að það yrði hægt að fá svona í pósti?
-
Hérna eru örfáar myndir sem ég tók á bílasýningu um helgina. :lol:
Best er að skoða restina á flickr síðunni minni,sem er hér.
http://www.flickr.com/photos/sonusgrale/sets/72157600113668808/ (http://www.flickr.com/photos/sonusgrale/sets/72157600113668808/)
P.S. skoða þetta bara í slideshow og fá sér kaffi og með því á meðan draslið rúllar í gegn.
P.S.S. Það kemur meira stuff þegar líður á vikuna. :shock:
-
Geggjaðar myndir Sæmundur! 8)
-
MJÖG flottar myndir hjá þér :shock:
-
Smá meira komið inn síðan í gær. :roll:
A.T.H. Breytt myndaalbúm :? 8)
Best er að skoða restina á 123/Mr.BOOM síðunni minni,sem er hér.
Mr.BOOM mótormynd (http://www.123.is/mr.boom/default.aspx?page=albums)
P.S. skoða þetta bara í slideshow og fá sér kaffi og með því á meðan draslið rúllar í gegn.
P.S.S. Það kemur meira stuff þegar líður á vikuna. :shock:
-
Restin kominn inn. :D
Best er að skoða restina á 123/Mr.BOOM síðunni minni,sem er hér.
Mr.BOOM mótormynd (http://www.123.is/mr.boom/default.aspx?page=albums)
P.S. skoða þetta bara í slideshow og fá sér kaffi og með því á meðan draslið rúllar í gegn.
Kveðja Sæmundur Eric
-
vá hvað þú ert góður að taka myndir