Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: jkh on April 20, 2007, 18:43:23

Title: 70 malibu
Post by: jkh on April 20, 2007, 18:43:23
70 malibu, mynd tekinn 1979. :roll:
Eigandi  þá Jónas Karl.


kv Kalli
Title: 70 malibu
Post by: Moli on April 20, 2007, 19:13:34
fjandi vígalegur þarna! 8)
Title: 70 Malibu
Post by: 57Chevy on April 20, 2007, 20:07:40
Þessi bíll er R-396 í dag, ég skifaði um þennan bíl í öðrum þræði, færði þau skrif hingað. R-396 er Malibu ´70 ekki Chevelle eins og margir halda. Kom úr sölunefndinni, en fljótlega upp á Skaga. Var rauður/svartur víniltoppur,307 og powerglide, var hér í nokkur ár 2 eigendur.
Var seldur suður, var málaður (Kalli??) svartur með gulllituðum SS röndum.
Kom aftur á Skagann er bróðir minn keypti hann, 307 var orðinn þreytt svo það var farið í vélar skipti, og í fór 454 vel heit, en þá varð glætinn til vandræða þó nýuppgerður væri. Aftur var skipt um vél fyrir valinu varð 350, þá hélt glætinn og það var hægt að rúnta allt kvöldið á tanknum.
Seinna var bílinn seldur suður og sprautaður þar einlitur rauður.

Meira seinna ef menn vilja.

Gussi Akranesi
Title: Re: 70 malibu
Post by: HK RACING2 on April 23, 2007, 07:31:02
Quote from: "jkh"
70 malibu, mynd tekinn 1979. :roll:
Eigandi  þá Jónas Karl.


kv Kalli
Kalli hefur þú átt alvöru bíl 8)
Title: Re: 70 malibu
Post by: ADLER on April 24, 2007, 11:18:36
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "jkh"
70 malibu, mynd tekinn 1979. :roll:
Eigandi  þá Jónas Karl.


kv Kalli
Kalli hefur þú átt alvöru bíl 8)


Kræsler kalli á GM það er nú saga til næsta bæjar   :shock:
Title: 70 malibu
Post by: Dr.aggi on April 24, 2007, 11:50:52
Þegar að árin færast yfir horfa menn til baka yfir farinn veg,
þá eru það ljósu púntarnir og bestu stundirnar í lífi manns sem standa upp úr og eru manni kærastir annað bara gleimist :?:  :idea:  :roll:
Title: 70 malibu
Post by: Dodge on April 24, 2007, 12:28:21
Jahh... þessi mynd er tekin '79... er kallinn ekki búinn að eiga mopar allar
götur síðan?

Kannski af ástæðu :)