Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on April 19, 2007, 22:17:08

Title: Rauður ´70 Challenger á Evrópunúmeri á rúntinum????
Post by: Moli on April 19, 2007, 22:17:08
Kannast einhver við þennan bíl? Er þetta einhver Evrópubúi á rúntinum eða var einhver að flytja þetta inn?

Hann sást fyrst fyrir um mánuði síðan, þá á Hellisheiðinni, síðan í kvöld við Eika Feita, og aftur í Miðbænum um 21:30.

Nokkrar myndir meðfylgjandi sem ég náði af honum á Miklubrautinni um 21:30

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/bildshofdi/sumardagurinn_fyrsti_2007/normal_IMG_2022.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/bildshofdi/sumardagurinn_fyrsti_2007/normal_IMG_2023.JPG)
Title: Rauður ´70 Challenger á Evrópunúmeri á rúntinum????
Post by: dsm on April 30, 2007, 21:45:40
Sá þennan bíl fyrir utan bílskúr við Sveighús í Grafarvogi ásamt fleiri bílum á svona númerum. Virtist vera mjög heillegur og flottur R/T bíll þarna á ferð.
Title: Re: Rauður ´70 Challenger á Evrópunúmeri á rúntinum????
Post by: georg on May 10, 2007, 18:09:21
Quote from: "Moli"
Kannast einhver við þennan bíl? Er þetta einhver Evrópubúi á rúntinum eða var einhver að flytja þetta inn?

Hann sást fyrst fyrir um mánuði síðan, þá á Hellisheiðinni, síðan í kvöld við Eika Feita, og aftur í Miðbænum um 21:30.

Nokkrar myndir meðfylgjandi sem ég náði af honum á Miklubrautinni um 21:30

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/bildshofdi/sumardagurinn_fyrsti_2007/normal_IMG_2022.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/bildshofdi/sumardagurinn_fyrsti_2007/normal_IMG_2023.JPG)