Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: AlliBird on April 19, 2007, 19:11:18
-
Hvernig er það með Moparmenn, eru þeir eitthvað feimnir við að mæta á Krúser eða bara rúnta í bænum?
Mopar eru almennt mjög fallegir bílar svo að menn þurfa ekkert að skammast sín fyrir að láta sjá sig á þeim.
Ég segi bara svona vegna þess að ég er yfirleitt sá eini sem mæti á Krúserarúnta en þykist vita að það sé til heill hellingur af þessum bílum.
Ég vil bara hvetja Moparmenn að mæta og einnig alla aðra "Kaggamenn" að fjölmenna,- td í kvöld, á Krúserarúnt eða bara taka rúnt í bæinn.
Því fleiri því betri stemning...
-
Mopar menn ættu að fá nóg fyrir peninginn á Bíladellu 2007 líka :smt003
-
kom þetta kvöld og braut hjöruliðskross rétt ofan við sæbrautina og þúkeyriðir bara framhja á græna eins og ekkert væri :lol: