Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Racer on April 17, 2007, 02:57:00
-
http://superman.is/album/allinone.aspx?fn=superman&aid=-1172853237
hefur einhver kvartmílu tíma á þennan frábæra 500 hö beinskipta camaro eins og einn sagði mér að hann væri :D
búinn ad brjóta drifið 2 sinnum bara með því að bakka
þetta er gamall sýninga bíll
fluttur inn 2002
SS 97 Camaro
Ég ákvað að sleppa að hlæja allanvega þar til ég fæ tíma á þennan geggjaða bíl :D
með þökkum Davíð
-
Djöfulls pappakassi að brjóta drif með því að bakka :lol:
-
það er nú óskup lítið vandamál að brjóta drif í þessum bílum, sérstaklega m6
-
ég á þennan bíl og það er nú bara farið eitt drif á þessum ágæta bíl
-
ég á þennan bíl og það er nú bara farið eitt drif á þessum ágæta bíl
Ert þú ekki bróðir hans supermans. (búinn að steingleyma hvað hann heitir)
-
Sæll vertu Einar.
Svona til fróðleiks þá var það ekki eigandinn sem sagði þetta við mig.
Hefur þessi bíl eitthvað farið kvartmíluna?
eitthvað til í þessu slúðri um 650+ hö mótor í ´97 camaro?
-
ég er að bíða eftir 540hö 383 stroker svo kemur blásarinn ofan á það
-
Hann hefur ekki tekið neinn tíma svo ég viti
-
SS 97 eða Einar áttu ekki fleiri en þennan. Mig minnir að þú hafir átt 3rd gen Camaro árg ´84 Fáum við ekkert að sjá þessa bíla uppá braut.
-
3 gen bíllin er kominn á egilstaði það er spurning hvort græni verður eitthvað með
-
ég á alveg eftir að verja þennan græna augum, virðist vera sérlega laglegur bíll,
þessir 96-97SS bílar eru nú ansi rare bílar