Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bílar Óskast Keyptir. => Topic started by: Ronni on April 16, 2007, 12:17:48

Title: Thunderbird 1989-1992???????
Post by: Ronni on April 16, 2007, 12:17:48
Langar að prófa að auglýsa eftir Thunderbird 89-92. Ég er að leita eftir varahlutabíl. Ef einhver hér á svona faratæki sem er falur fyrir sanngjarnt verð má viðkomandi alveg hryngja í mig í síma 8455885 eða 4782008.