Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: ND4SPD on April 15, 2007, 23:46:43
-
:lol: Jæja nóg af fimmaurabröndurum !
En nú er maður að taka enn eitt Mustang verkefnið að sér (sem er bara ánægjulegt) 8) sá fjórði sem ég tek í gegn og allt umboðsbílar :shock:
Læt nokkrar myndir fljóta af því sem komið er og koma skal !
Það sem komið er :
Framm og aftursvunta
Spoiler málaður satin svartur
Steeda hliðarstrípur
Hliðarskúp/spoilerar
Gluggaristar á hliðar
Plata sett á milli ljósa að aftan máluð satin svört
Splitterar á frammljós
Speglar samlitaðir
Það sem koma skal og vantar bara ásetningu :
Mála húdd að mestum hluta satin svart og
klippa gat á húdd og setja virkan coldair shaker ásamt K&N
20" felgur og dekk
Skipta um sílsa og setja nýja í stíl við kittið
Filma afturrúðu
Setja reikuð stefnuljós að framan
Skipa um hljóðkúta að aftan
Og svo út að spóla hressilega fyrir allan peninginn ! :twisted:
(http://memimage.cardomain.net/member_images/3/web/2139000-2139999/2139550_14_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/3/web/2139000-2139999/2139550_16_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/3/web/2139000-2139999/2139550_18_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/3/web/2139000-2139999/2139550_19_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/3/web/2139000-2139999/2139550_20_full.jpg)
-
Flottur 8) Hvernig felgur fara undir bílinn ?
-
svalur 8)
-
Eitthvað þykir mér hann kunnuglegur.
:P
(http://www.mustang.is/myndir/1966hcs2005.jpg)
-
Eitthvað þykir mér hann kunnuglegur.
:P
(http://www.mustang.is/myndir/1966hcs2005.jpg)
Áttu fleiri myndir af honum ? Steingleymdi að myndann áður en ég byrjaði ! :oops:
-
Já, ég þarf bara að finna þær. Endu mér ep með E-mailinu þínu og ég sendi þér þær.
Kv.
Stefán
-
Jæja verið að mundast við að klára þetta verkefni !
Búið að gata húddið og koma rammanum fyrir ásamt því að tengja ramair-inn/shaker-inn :wink:
Húddið málað og klárt ! þá eru bara sílsar eftir að fara á og málið dautt fyrir utan að felgur eru enn ókomnar :(
(http://memimage.cardomain.net/member_images/3/web/2139000-2139999/2139550_23_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/3/web/2139000-2139999/2139550_22_full.jpg)
Alli alveg að missa sig yfir þessu :lol:
(http://memimage.cardomain.net/member_images/3/web/2139000-2139999/2139550_24_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/3/web/2139000-2139999/2139550_25_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/3/web/2139000-2139999/2139550_26_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/3/web/2139000-2139999/2139550_27_full.jpg)
Meira síðar ! 8)
-
flott hjá þér
-
Shakerinn fer þessum bílum suddalega vel! 8)
....en ekki Alli, ætli það sé ekki þessvegna sem hann er allur í Vítekkinu? :mrgreen:
-
Sjá fíflið :lol:
(http://memimage.cardomain.net/member_images/3/web/2139000-2139999/2139550_26_full.jpg)
-
Djöfull koma þessar línur fyrir fram ljósunum vel út. :P
Ubercool automobil 8)
-
Djöfull koma þessar línur fyrir fram ljósunum vel út. :P
Ubercool automobil 8)
en ég??
-
Djöfull koma þessar línur fyrir fram ljósunum vel út. :P
Ubercool automobil 8)
en ég??
Vantar meira bón á skallan,þá ertu flottur!!
-
hehe núna ætla ég að vera eins og vanalega.. fyrir og valdur að pirringi.
hver á þennan mustang sem er ólífíu grænn með svartri rönd eða hvaða lit sem menn kalla þennan græna.. vildi ekki segja mykjugrænn svo 8) , auðvita þetta look af body.
-
hehe núna ætla ég að vera eins og vanalega.. fyrir og valdur að pirringi.
hver á þennan mustang sem er ólífíu grænn með svartri rönd eða hvaða lit sem menn kalla þennan græna.. vildi ekki segja mykjugrænn svo 8) , auðvita þetta look af body.
er mykjan úr þér svona græn(ég næ því ekki hvernig þú færð ólífu eða mykjugrænan út úr þessum lit(ég skil reynar að þegar maður hugsar um Mústang þá kemur Skítur ómeðvitað upp í hugann :) )
-
hehe kemur mykja úr mönnum.. ég hef nú sjaldan heyrt að mykja sé orð yfir mannaskít en jæja.
er mykja ekki vanalega orð yfir dýra skít?
-
hann er nu bara silvurlitaður
-
hann er líklegast að tala um þennann eldri :lol: nema þá að það sé búið að sprauta hann :)
-
ég er að tala um mustang sirka 2001-2007 furðulegan grænan með svartri rönd.
mætti honum á leið austur fyrir fjall rétt hjá litlu kaffistofunni
gamli mustang þarna á mynd með silfraða er mun fallegri grænn en þessi sem ég er að tala um.
-
ég er að tala um mustang sirka 2001-2007 furðulegan grænan með svartri rönd.
mætti honum á leið austur fyrir fjall rétt hjá litlu kaffistofunni
gamli mustang þarna á mynd með silfraða er mun fallegri grænn en þessi sem ég er að tala um.
Þetta er bíll sem IB fluttu inn, settu sjálfur þessa aukahluti á hann og þessar rendur því hann seldist ekki svona "fallega" grænn óbreyttur.