Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Valli Djöfull on April 14, 2007, 12:53:53

Title: Bíladella 2007
Post by: Valli Djöfull on April 14, 2007, 12:53:53
(http://www.kvartmila.is/biladella/biladella2007.jpg)
Title: Bíladella 2007
Post by: Heddportun on April 14, 2007, 13:32:03
Flott plaggat

Er frítt fyrir meðlimi?
Title: Bíladella 2007
Post by: Preza túrbó on April 14, 2007, 13:52:38
Sæll Valli, hvar getur maður nálgast svona plaggöt, til að dreifa ?

ég tekk nokkur :)

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:
Title: Bíladella 2007
Post by: Ztebbsterinn on April 14, 2007, 17:41:36
Flott,

Já það mætti alveg senda platgöt hinað vestur á Ísafjörð, fólk hefur nú skellt sér suður fyrir minna tilefni 8)

..láta Stebba í Coke (umboðsaðilinn á Ísafirði) setja upp nokkur í sjoppum bæarinz  :wink:

Bíllinn minn er að verða klár  :D
Title: Bíladella 2007
Post by: Valli Djöfull on April 14, 2007, 18:43:02
Nóni og Agnar eru með þau..  :)

Quote from: "Nóni"
Jæja félagar, þá er aldeilis hægt að láta ljós sitt skína og aðstoða klúbbinn sinn. Bílasýningin er stærsta fjáröflun klúbbsins og er það því gríðarlega mikilvægt að vel takist til. Við þurfum að fá fólk til að vinna fyrir okkur núna fyrir bílasýninguna í dreifingu plakata í sjoppur og skóla og þess háttar.  
Einnig vantar okkur ábyrgt fólk í sjoppu, miðasölu, almenna bílapössun og fleira.


Endilega sendið póst á icesaab@simnet.is og tilgreinið nafn og símanúmer.  


Kveðja, Nóni


Quote from: "firebird400"
Ég er líka með slatta af flottum plöggum til að koma í dreifingu á suðurnesjunum



Er í síma 6969468  :D
Title: Bíladella 2007
Post by: Kristján Skjóldal on April 14, 2007, 18:50:23
þetta er flott :!:  hvaða tromp verða þarna :?:  fáum við eitthvað frá USA eða Svíþjóð :?:  :?:
Title: Bíladella 2007
Post by: Krissi Haflida on April 14, 2007, 20:27:25
cool plaggat maður :smt023
Title: Bíladella 2007
Post by: Einar Birgisson on April 14, 2007, 21:54:43
Stjáni, mér sýnist Camminn þinn vera aðal trompið..........
Title: Bíladella 2007
Post by: firebird400 on April 14, 2007, 21:58:51
Já það er frítt inn fyrir meðlimi klúbbsins  :D

og auðvitað geta þeir sem ekki eru meðlimir gegnið í klúbbinn á staðnum.  :D
Title: Bíladella 2007
Post by: Kristján Skjóldal on April 14, 2007, 21:58:52
ja það er meira en ég veit :?
Title: Bíladella 2007
Post by: Einar Birgisson on April 14, 2007, 22:00:38
Tja miðað við flaggatið.......
Title: Bíladella 2007
Post by: firebird400 on April 14, 2007, 22:03:14
Hehe já þessar myndir eru auðvitað úr myndasafni okkar og ekkert endilega af þeim tækjum sem verða sýnd  8)

Ég held að ég geti sagt með vissu að það verða tæki sem höfða til allra hjá okkur í ár  8)

Svo verðum við að vera dugleg að smala á sýninguna, koma með alla ættina bara  :lol:
Title: Bíladella 2007
Post by: Ztebbsterinn on April 14, 2007, 22:27:37
Þetta fer áleiðis: http://5aur.net/
Title: Bíladella 2007
Post by: Marteinn on April 16, 2007, 12:22:51
þó það se frítt inn, borgar maður nú samt.

mig hlakkar til =)
Title: Bíladella 2007
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 16, 2007, 12:37:52
Quote from: "Marteinn"
þó það se frítt inn, borgar maður nú samt.

mig hlakkar til =)

Þetta líst mér á Marteinn styrkja klúbbinn sinn  :D  :D  :D
Title: Bíladella 2007
Post by: Röggi on April 16, 2007, 19:52:32
er búinn að henga upp einhver 13 plakköt hérna í kef og ég verð þarna að vinna, þannig að hlakka til að sjá sem flesta
Title: Bíladella 2007
Post by: Bc3 on April 16, 2007, 20:46:05
hengdi upp þar sem var opið herna i grindavík nuna  þannig þetta er á öllum helstu stöðonum hér
Title: Bíladella 2007
Post by: firebird400 on April 16, 2007, 21:05:54
Glæsilegt  8)

Ég tók 50 stk og á ekki nema einhver tíu eftir, fékk hjálp frá Alla  :wink:
Title: Bíladella 2007
Post by: Valli Djöfull on April 16, 2007, 21:28:57
Fer með ágætlega feitann bunka austur á firði í fyrramálíð  8)

Einhver þar sem er tilbúinn að hjálpa til?  Ég verð á ferðinni.. milli fjarða..

Flýg til Egilsstaða, keyri svo milli fjarða..:)
Endilega hafa samband..  Ég þekki náttúrulega ekki vel til í öllum bæjum þarna þó ég þekki ágætlega til í einhverjum.. Auðveldara fyrir heimamenn að díla við sjoppurnar og svona  8)
Title: Bíladella 2007
Post by: Bc3 on April 16, 2007, 21:30:17
Quote from: "firebird400"
Glæsilegt  8)

Ég tók 50 stk og á ekki nema einhver tíu eftir, fékk hjálp frá Alla  :wink:


samt ef það kemur kvörtun til ykkar frá grindavík þá setti ég þetta ekki upp ég var pinu plassfrekur  :lol:
Title: Bíladella 2007
Post by: Marteinn on April 17, 2007, 01:40:43
þessum langar  :oops:
(http://www.98oct.com/gallery/albums/mjpart1/picture3.jpg)
Title: Bíladella 2007
Post by: Ramcharger on April 17, 2007, 10:26:11
Sendi póst á alla í mínu fyrirtæki (um 300 manns) :smt024
Title: Bíladella 2007
Post by: firebird400 on April 17, 2007, 15:54:41
djö ert þú góður  :lol:
Title: Bíladella 2007
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 18, 2007, 07:53:22
Ef einhverjir vilja kaupa miða í forsölu þá er þeim velkomið að hafa samband við mig í síma 899-3819 þá er ég að tala um fleiri en 1 - 2 miða.
Title: Bíladella 2007
Post by: Valli Djöfull on April 18, 2007, 09:06:54
Fór með ágætis bunka af auglýsingum á austfirði..  Var hér vinnunnar vegna en hafði ekki eina einustu mínútu aflögu til að hengja neitt upp..  Nema eina í Olís á Neskaupsstað  8)

Ég er á flugvellinum núna, vélin átti að fara fyrir 5 mín svo ég þarf að fara að hætta þessu netrugli  :lol:

Auglýsingarnar skildi ég eftir á flugvellinum í afgreiðslunni.  Spurning hvort einhverjir austfirðingar hafi tök á því að sækja eins og nokkur og hengja upp á vel völdum stöðum? :)
Title: Bíladella 2007
Post by: heidmar2 on April 18, 2007, 13:42:36
hvaða bílar verða á sýninguni? :roll:
Title: Bíladella 2007
Post by: Garmurinn on April 18, 2007, 15:25:10
Quote from: "heidmar2"
hvaða bílar verða á sýninguni? :roll:

Hver er uppskriftin af Coka Cola :?:  :roll:
Title: Bíladella 2007
Post by: Ragnar93 on April 18, 2007, 21:38:10
góður!!!!!!
Title: Bíladella 2007
Post by: Marteinn on April 19, 2007, 03:02:37
Quote from: "Garmurinn"
Quote from: "heidmar2"
hvaða bílar verða á sýninguni? :roll:

Hver er uppskriftin af Coka Cola :?:  :roll:

hvad er Coka Cola  :roll:  :arrow:
Title: Bíladella 2007
Post by: firebird400 on April 19, 2007, 09:15:30
Quote from: "Marteinn"
Quote from: "Garmurinn"
Quote from: "heidmar2"
hvaða bílar verða á sýninguni? :roll:

Hver er uppskriftin af Coka Cola :?:  :roll:

hvad er Coka Cola  :roll:  :arrow:


GO-FAST STUFF  :wink:

Mikil óskup leggst dagurinn vel í mig, skínandi sól hérna hjá mér og Bíladella 2007 senn að hefjast  :D

Sjáumst  :D
Title: Bíladella 2007
Post by: Kristján Skjóldal on April 19, 2007, 22:32:28
Hvað er að frétta af sýniguni  :?:  er hún góð :?:  og er búinn að vera góð mæting :?:
Title: Bara gaman....
Post by: chewyllys on April 19, 2007, 23:35:42
Eg er að sjálfsögðu búinn að sjá sýninguna,og er mjög sáttur,flott að sjá 426 Hemi "life".Og Tempestin,flott græja.Þið norðan menn brugðust ekki,hefði sammt viljað sjá ykkur (Græjurnar)hlið við hlið,en það verður nú vonandi í sumar !!!
Title: Bíladella 2007
Post by: Garmurinn on April 20, 2007, 18:27:07
http://mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1265645
Title: Bíladella 2007
Post by: Steini B on April 20, 2007, 19:02:10
Alveg merkilegt hvað ég varð lengi þarna, ætlaði bara að rétt svo kíkja á miðvikudaginn, endaði þannig að ég var þarna í 21 tíma... :lol:

Gaman að fá að taka þátt... :D
Title: Bíladella 2007
Post by: Ztebbsterinn on April 20, 2007, 20:41:47
Quote from: "Garmurinn"
http://mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1265645


Þetta er flott, maður á bara sögufrægan bíl  :smt023
Title: Bíladella 2007
Post by: PéturSig on April 20, 2007, 22:52:49
Fór á sumardaginn fyrsta, mjög góð sýning :P
Title: Bíladella 2007
Post by: Moli on April 21, 2007, 00:34:53
Quote from: "PéturSig"
Fór á sumardaginn fyrsta, mjög góð sýning :P

http://www.flickr.com/photos/petursig/ myndir af sýninguni hér  8)


Það er nú ekki sniðugt að setja myndir frá sýningunni á netið þar sem sýningunni er ekki lokið!

Eigum við ekki að bíða með myndbirtingar þangað til henni lýkur? þar sem það er nú aðal markmiðið að trekkja sem flest fólk að? :roll:
Title: Bíladella 2007
Post by: Ztebbsterinn on April 21, 2007, 00:46:33
Quote from: "Moli"
Quote from: "PéturSig"
Fór á sumardaginn fyrsta, mjög góð sýning :P

http://www.flickr.com/photos/petursig/ myndir af sýninguni hér  8)


Það er nú ekki sniðugt að setja myndir frá sýningunni á netið þar sem sýningunni er ekki lokið!

Eigum við ekki að bíða með myndbirtingar þangað til henni lýkur? þar sem það er nú aðal markmiðið að trekkja sem flest fólk að? :roll:


Verð nú að taka undir það  :?
Title: Bíladella 2007
Post by: PéturSig on April 21, 2007, 01:01:28
Quote from: "Ztebbsterinn"
Quote from: "Moli"
Quote from: "PéturSig"
Fór á sumardaginn fyrsta, mjög góð sýning :P

http://www.flickr.com/photos/petursig/ myndir af sýninguni hér  8)


Það er nú ekki sniðugt að setja myndir frá sýningunni á netið þar sem sýningunni er ekki lokið!

Eigum við ekki að bíða með myndbirtingar þangað til henni lýkur? þar sem það er nú aðal markmiðið að trekkja sem flest fólk að? :roll:


Verð nú að taka undir það  :?


Fyrirgefiði :oops:

búinn að taka þær útaf síðuni  :wink:
Title: Bíladella 2007
Post by: Kristján Skjóldal on April 21, 2007, 13:22:29
Verða ræstar þarna eihverjar græjur :?: svona til að leifa fólki að sjá og heira  :shock:
Title: Bíladella 2007
Post by: PéturSig on April 22, 2007, 16:11:01
Sýningin búinn og myndirnar komnar aftur inná  :wink:

http://www.flickr.com/photos/petursig  :excited:
Title: Bíladella 2007
Post by: Ztebbsterinn on April 22, 2007, 19:28:13
Ég þakka fyrir mig samanber : http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=21049
Title: Bíladella 2007
Post by: Ingsie on April 22, 2007, 21:25:43
Bara flott sýning! Strákarnir eiga stórt hrós skilið!!  8)
Title: Bíladella 2007
Post by: firebird400 on April 22, 2007, 21:30:58
Það átt þú líka  :wink:
Title: Bíladella 2007
Post by: Damage on April 22, 2007, 22:18:47
takk fyrir mig
þetta var æðisleg sýning og gaman af fólkinu sem var að vinna á henni
nóni,aggi og fleirri eiga hrós skilið
kv.Haffi
Title: Bíladella 2007
Post by: Jói ÖK on April 23, 2007, 00:04:26
Ég vill bara þakka fyrir mig, mætti þarna á Föstudaginn og var allan daginn, frá 13:00 til 22:eithvað
Takk fyrir mig allir :)
Title: Bíladella 2007
Post by: Addi on April 23, 2007, 00:11:30
Var þarna eitthvað að þvælast frá því á miðvikudag, minnst þó á sunnudeginum, en vil þakka öllum þeim sem hönd lögðu á plóginn til að gera þetta sem flottast. Frábært starfsfólk á frábærri sýningu, takk kærlega fyrir mig.

Ekki laust við að maður hafi fengið duglegt spennufall, þegar þetta var alltsaman afstaðið...
Title: Bíladella 2007
Post by: MR.B00M on April 23, 2007, 01:44:21
Þakka fyrir mig það var skemmtilegt að fá taka þátt með ykkur í þessari sýningu. 8)

Kveðja Sæmundur Eric.
Title: Bíladella 2007
Post by: cv 327 on April 23, 2007, 08:32:36
Fór með fjölskylduna á sýninguna í gær, sunnudag. Allir meðlimir ánægðir með hana. :)
Takk fyrir okkur.
Þetta svona ýtir á eftir manni, að gera meira í skúrnum. :)
Kv, Gunnar
Title: Bíladella 2007
Post by: Dodge on April 23, 2007, 09:45:01
flott sýning, takk fyrir mig.
Title: Bíladella 2007
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 23, 2007, 21:04:41
Frábært að heyra svona marga vera ánægða með sýninguna. Þetta pempar okkur bara upp og við gerum ennþá betur næst.
Title: Bíladella 2007
Post by: motors on April 23, 2007, 22:38:58
Takk fyrir fína sýningu,vona að ég sjái þessa bíla í keppni á sumri komanda,eins og t.d. Willysinn bara flottur bíll í alla staði og ætti nú að virka með 572 alcohol mótor vona að hann mæti svo og allir hinir. :)
Title: Bíladella 2007
Post by: Kiddicamaro on April 23, 2007, 22:44:48
frábær sýning og takk fyrir mig 8)
Title: Bíladella 2007
Post by: zenith on April 24, 2007, 23:10:59
Flott sýning þið getið verið stoltir af henni til hamingju .
kv jon
Title: Bíladella 2007
Post by: Dodge on April 25, 2007, 09:46:48
ein ábending fyrir næsta ár..

Það er ekki málið að bakka bílunum uppað vegg og strengja spotta fyrir framan, gerir þetta svolítið eins tilfinningu og að rúnta bílasölur.

á bílum eru bæði fram og afturendar og væri ekki verra að fá að sjá aðeins í þá báða.

takk fyrir mig.
Title: Bíladella 2007
Post by: firebird400 on April 25, 2007, 14:04:11
Þá þarf bara að fækka bílum um helming  :wink:
Title: Bíladella 2007
Post by: Dodge on April 25, 2007, 14:32:37
eða athuga með aðra staðsetningu.

eða sleppa spottunum.

bara vinsamleg ábending, þið gerið með hana það sem þið viljið.