Markađurinn (Ekki fyrir fyrirtćki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: andrifreyr on April 13, 2007, 21:42:41
-
Tegund : VW Golf GL, 5 dyra
Árgerđ : 1997
Ekinn : 119.500
Litur : Silfurgrár
Vélarstćrđ : 1400
Aukahlutir : CD, 4 hátalarar, 16" álfelgur á fínum 205 breiđum sumardekkjum fylgja međ en bíllinn er á heilsársdekkjum á stálfelgum
Góđur bíll fyrir fólk sem vantar bíl til ađ komast í vinnuna og/eđa skólann, eyđir litlu. Er nýskođađur 2008. Fer á 150.000 krónur stađgreitt.
Upplýsingar í síma 864-9636.