Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Ragnar93 on April 13, 2007, 18:15:06
-
er að pæla er camaro 84 breiðari en 2.5m?
-
nei kom transam 3gen með dekk sem standa út fyrir yfirbyggingu uppá byko kerru að breidd 2.11m
-
nei er að pæla að komast með einn inn í skúrinn hjá mér er að pæla í einum 84 mér fannst hurðin svo mjó
-
Lausnin (http://www.hedinn.is/bilskur.html)
-
hann passar inn ef hurðamál eru meiri en 2 metrar.
spurning hversu langt bílinn fer inn og hvort þú nærð að læða þér útúr skúrnum.
flest hús eru með 2,50 m að breidd bílskúrhurð og alveg uppí 10 metrar segjir einn smiður mér við hlið og þá talað um flugskýli.
-
hámarksbreidd á bílum á Íslandi er 2.55 og það eru nú ekki margir vagnar sem eru nálægt því!
-
hámarksbreidd á bílum á Íslandi er 2.55 og það eru nú ekki margir vagnar sem eru nálægt því!
Hámarks breidd á bílum með frysti/kælikassa er 2,55 en aðrir aðeins 2,50 :wink:
-
wow..
-
ég held að eini fólksbíllin sem er yfir 2 metra á breidd sem er eitthvað af ráði hérna af sé nýjasta 7 línan frá bmw sem vantar 1mm upp á að þurfa vera með breiddarljós,
algengasta breidd fólksbíla er frá 169cm-177 son a sirka..
4th gen F boddy eru reyndar djöfull breiðir eða 193cm