Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Comet GT on April 12, 2007, 23:47:09
-
til sölu er 89 módelið af subaru justy tveggja dyra typan með 1200cc vél og fimm gíra kassa.
Billinn er skoðaður 08, með athugasemdir við hjólalegu og hjöruliði.
það eru ágætis geislagræjur í honum, með ágætis hátölurum.
innréttingin er fremur slöpp, hann er útlitsgallaður, hann lenti í smátjóni farþegamegin, er með hvíta hurð, en bíllinn er grár.
verðhugmynd 55þúsund
Sævar P: 847-9815
p.s er á Akureyri.