Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 383charger on April 12, 2007, 16:09:10
-
Vægast sagt sjúkur bíll :shock:
Til hamingju með gripinn
-
Jesús guð og almáttugir allir hvað þetta er GEÐVEIKT!!
svo ekki sé minnst á dýrt :wink:
Innilega til hamingju með gripinn hver sem eigandinn er?
p.s. fær maður að veta hver sá heppni er?
-
Vá sá er flottur,hver var að eignast þennan?
-
Það er maður hérna á spjallborðinu, verð að láta honum eftir hvort hann vill gefa það upp strax eða ekki. :?
-
ég hefði nú frekar vilja sjá ótöbbaða oem Hemi cudu,
en þetta eru samt alveg truflað
-
Óska eigandanum innilega til hamingju með þessa ægifögru Cudu.
8)
-
Þetta er rosaflottur bíll sýnist hann vera klár á brautina :) .Til hamingju með tækið 8) .Kv Árni Kjartans
-
flottasta cudan!!!
-
þetta er geðveikur bill :!: þó hann sé mopar :lol: til hamingju :wink:
-
til hamingju geggjað tæki þó það sé mópar
-
Þetta er HRIKALEGA flott græja... god damn segi ég nú bara....
-
KLIKKAÐUR MOPAR að sjálfsögðu
það verður gaman að sjá þennannnnnnnnnnnn
OG TIL HAMINGU. :)
-
WOWWWWWWWWW 8)
-
Til hamingju með gripinn, þetta lítur út fyrir að vera vígagræja, vonandi sér maður hann á brautinni í sumar 8)
-
SVALUR 8) 8) 8)
-
Djöfull flottur :smt023
-
Ekkert smá laglegur burri, en.... vita allir hver á hann nema ég eða? :D
-
Veit einhver hvað er stór Hemi í þessu tæki?Kv Árni Kjartans
-
Heirði því fleigt að þetta væri orginal numbers matching bíll so I guess
426..
en ég sel það ekki dýrara en því var fleygt framhjá mér.
-
Í þessum er 426
-
Þú getur alveg gleymt því strax að þetta sé original hemicuda, ef þetta væri orginal hemi bíll, þá væri búið að koma honum í original ástand og selja fyrir 140.000 usd.
Flott græja, en ekki orginal hemicuda og ekki klónari heldur, thats how the cookie crumbles.
Og Nettur veit þetta því hann á bílinn.
-
ég veit þetta allt nokkuð vel og þakka viðbrögðin á vefnum en þau virðast nokkuð jákvæð
-
orginal eða ekki brálaður bill skiftir eingu :lol:
-
var þetta s.s orginal Hemi cuda en ekki með orginal mótornum lengur?
-
var þetta s.s orginal Hemi cuda en ekki með orginal mótornum lengur?
:roll:
Til hamingju með bílinn.
-
nei afsakaðu.. hann segir bílin ekki vera orginal hemicudu og ekki klónara.. þannig að ég bara spurði,
sona fyrst að kiddi er sona sár þá óska ég eigandanum til hamingju með bílin,
ég er ekkert minna slefandi yfir þessu en aðrir hérna
-
Röff,töff,stöff,til hamingju.
-
Til hamingju nettur...
Hver er maðurinn?
-
Til hamingju Nettur , flottur bíll hjá þér og hlakka til að sjá hann.
Fyrst að strákarnir segja að þetta sé ekki Original Hemicuda eða
Hemicudu Clone ..........hvort er þetta þá original Barracuda eða Cuda..
-
nei afsakaðu.. hann segir bílin ekki vera orginal hemicudu og ekki klónara.. þannig að ég bara spurði,
sona fyrst að kiddi er sona sár þá óska ég eigandanum til hamingju með bílin,
ég er ekkert minna slefandi yfir þessu en aðrir hérna
Haha einn soldið touchy....
-
Flottur kaggi, vonandi er vinnslan í samræmi við útlitið :wink:
-
426 HEMI
-
CUDA
-
Plymouth Barracuda 1970-1974.
As 1970 rolled around, another redesign was in order for the Barracuda. The performance version was badged and advertised as the 'Cuda. This year's new design looked quite a bit different from the previous models. One of the reasons was that it was now built on a new, slightly shorter, wider, and sportier version of Chrysler's existing B platform, the E-body. This new generation eliminated the fastback, but kept the two-door coupe and convertible versions. It also had a Dodge near-twin known as the Challenger; however, not one body panel interchanged between the two cars and the Challenger had a slightly longer wheelbase. Both were aggressively and cleanly styled, although they were clearly influenced by the first-generation Chevrolet Camaro. After the switch to the E platform, which featured a larger engine bay than the previous A-body, Chrysler's famous 426 in³ (7.0 L) Hemi would now be available from the factory in the Barracuda. The HemiCuda had about a factory rating of 6 MPG, and was sold without warranty.
Race car drivers Swede Savage and Dan Gurney drove identical factory-sponsored AAR (All American Racers) Cudas in the 1970 Trans-Am Series, although with no success. The AAR Cudas were equipped with the 340 ci "six pack" (3, two barrel carburetors).
With the 440-6 and 426 Hemi, the performance from these production Barracudas ended up being legendary. The 1/4 mile times for these were 13.7 s @ 103 mph and 13.4 s @ 108 mph - both among the fastest times of the day. These engines were very easy to slightly modify and drop into the 12s, but either way - stock or modified - one could virtually have a 5-passenger race car. Barracudas also came with decal sets, hood modifications, and some unusual colors ("Vitamin C", "In-Violet", and "Moulin Rouge").
The Barracuda was changed slightly for 1971, with a new grille and taillights. This would be the only year that the Barracuda would have four headlights, and also the only year of the optional fender "gills". The 1971 Barracuda engine options would remain the same as that of the 1970 model, except for the fact that a 4-barrel carbureted 440 engine was not available; all 440-powered Barracudas had a six-barrel carburetor setup instead. The 426 Hemi option would remain, and the Hemi-powered 1971 Barracuda convertible is now considered one of the rarest and most desirable collectible automobiles.
In 1970 and 1971, two options were available that are now highly sought-after by collectors. They are the shaker hood and the Spicer Dana 60 rearend. The shaker hood was available on 340ci, 383ci, 440ci and Six-Pack, and 426ci Hemi-equipped 'Cudas. The heavy Dana 60, with a 9 3/4 inch ring gear and considered nearly indestructible, was standard on manual transmission 440 Six-Pack and 426 Hemi equipped 'Cudas, and was optional on those with the automatic transmission.
After another grille and taillight redesign in 1972, the Barracuda would keep its overall look the same through 1974, with dual headlights and four circular taillights. But like other pony cars of the time, these years showed a major decrease in the Barracuda's power due to stricter emission laws. The largest available engine in 1972 was the 340 4bbl; a 360 was available in 1974. New safety regulations would also force the vehicle to have large front and rear bumper guards in 1973 and 1974. The Barracuda hung on through 1974, after which it was discontinued in the midst of the 1973 oil crisis. Production ended ten years (to the day) after it had begun. Although today they are sought-after collector cars, the third generation was a marketplace failure and never successfully competed with rival offerings from Ford and General Motors. The rarity of specific models and combinations today is primarily the result of low original-buyer interest and production.
A rare (only 14 produced) 1970 Hemicuda convertible sold for US$2.16 million at the Barrett-Jackson Collector Car Scottsdale Auction in 2006.
-
Til hamingju, glæsilegt tæki. Þetta er draumur bifvélavirkjans gott aðgengi
að kertum, og sterklegar útlínur á hásingu.
jói
-
til hamingju með kaggann, ég mæti pottþétt uppá braut í sumar miðað við alla þá bíla sem maður hefur heyrt að verði þar :D :D :D :D
-
Maðurinn heitir Hjörtur þetta hefur allt gerst það hratt að maður hefur ekki haft tíma til að vera spenntur en spennan er að byrja og hann fer vonandi á númer á þriðjudaginn ef allt gengur upp og aftur takk fyrir jákæð viðbrögð
-
usssss bara foger og allt þetta er bara flottur bill :shock:
-
Nettur, er hann nokkuð tengdur konu sem heitir Andrea?
kv jói.
-
Sæll Jóhann jú það er mikið rétt
-
Og hann mokar með stórri skóflu.
kv jói
-
http://spjall.kruser.is/viewtopic.php?t=247
-
http://spjall.kruser.is/viewtopic.php?t=247
Ekki veit ég hvernig hún á að vera á tvem stöðum í einu :roll:
-
Það var fyrst núna í morgun sem Nóni hafði samband við mig varðandi að fá bílinn á sýningu og ég stend við það sem ég sagði við hann
-
Já þetta er allt hið skrítnasta mál :D
-
1970 PLYMOUTH CUDA 426 HEMI VERÐUR Á BÍLADELLU 2007!!!!
Kveðja.
Eggert Kristjánsson.
-
Nice !!
-
Þetta er rosalega flottur frágangur.
-
grand !!
-
Gleðilegt sumar strákar og stelpur
-
svo er bara að kíla á plöturnar eftir helgi
-
Og keyra á fimmtudag með Krúser ????
-
til þess er bíllinn bara hafa gaman af þessu við þekkjum það
-
verður þessi með um næstu helgi :?: :wink:
-
Það er aldrei að vita,kemur í ljós ekkert verið spáð í það
-
Jæja er eitthvað búið spá, einhver niðurstaða?
-
Já hætti að spá og keypti bara afturdekk undir drekann svona líka fín keyrsludekk
-
Þannig að brautinn verður ekki þín um helgina?
-
Sæll Elmar,ætlar þú að mæta á tækinu?? sem hleypir manni ekki einu sinni frammúr!!!
-
Nei ég kem því miður ekki, ég skal slaka gjöfinni næst þegar ég sé benzan í speglinum.
Kveðja Elmar