Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: edsel on April 12, 2007, 15:48:33

Title: Willys
Post by: edsel on April 12, 2007, 15:48:33
Hver á rauðan Willys með svörtu þaki (gæti verið blæja) sem stendur við BM vallá? sá hann úr fjarlægð þannig að ég veit ekki meira um hann.
Title: Willys
Post by: íbbiM on April 12, 2007, 17:26:29
gm vallá á akureyri kannski? eða reyðarfirði? reykjavík? ágætt að taka það fram
Title: Willys
Post by: narrus on April 12, 2007, 17:50:24
Tja ef hann er að meina Akureyri þá er einn Willis þar með svörtu þaki, ekki blæju, 2 lítra volvo vél, er 1963 árgerð að mig minnir og er eigandinn með með í skóla og var hann með mér í bekk.

Hann fékk bílinn af frænda sínum að ég held á 20 þúsund og ætlar að fara að gera hann upp. Og hann er ekki til sölu.

Þetta er að ég held einn af mjög fáum svona á landinu.
Title: Willys
Post by: narrus on April 12, 2007, 19:53:11
Erum við kannski ekki að tala um sama bílinn,  :roll:  

er þetta ekki umræddur bíll. :?
Title: Willys
Post by: Kristján Skjóldal on April 12, 2007, 21:07:20
1 af mjög fáum segir þú :roll:
Title: Willys
Post by: edsel on April 12, 2007, 21:57:42
jú þetta er hann
Title: Willys
Post by: stedal on April 14, 2007, 17:43:38
Quote from: "narrus"
Tja ef hann er að meina Akureyri þá er einn Willis þar með svörtu þaki, ekki blæju, 2 lítra volvo vél, er 1963 árgerð að mig minnir og er eigandinn með með í skóla og var hann með mér í bekk.

Hann fékk bílinn af frænda sínum að ég held á 20 þúsund og ætlar að fara að gera hann upp. Og hann er ekki til sölu.

Þetta er að ég held einn af mjög fáum svona á landinu.


 :lol: