Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Moli on April 10, 2007, 23:46:31
-
Bílaklúbburinn Krúser heldur áfram að sýna nýinnflutta, eða bíla sem ekki hafa sést lengi á fimmtudagskvöldum sem fyrr að Bíldshöfða 18.
Næstkomandi fimmtudagskvöld eða þann 12. Apríl kl: 20:00 verður sýndur nýinnfluttur og gullfallegur
1959 Chevrolet Impala blæjubíll.
Nú er um að gera að sameinast í eina heild nk. fimmtudagskvöld að Bíldshöfða 18,
hvort sem það séu Krúser menn, FBÍ menn eða pólskar iðntæknimellur með brókarsótt á háu stigi! 8) :lol:
Síðast var góð mæting þrátt fyrir skírdag og vonumst við að sjá sem flesta á fimmtudagskvöldið!
Glimrandi tónlist í anda sjöunda og áttunda áratugarins, og fyrir slikk er hægt að fá ískalt CocaCola og súkkulaði með til að seðja hungrið.
Sannir bílaáhugamenn láta sig ekki vanta á þetta! Hvar verður þú??
Með kveðju,
Krúsers-hópurinn
komnir til að vera.
Bíldshöfða 18.
-
Kvaaa... eiga Krúserar eitthvað að vera auglýsa sig á þessu spjalli..???
Ég set bara broskall á þig... :? :x :cry: :roll: :wink: :lol:
(lýst annars vel á þetta með þessar pólsku 8) )
-
Jæja þá afrekaði maður loksins að drulla sér þarna uppeftir,svakalega var þetta fallegur bíll,eins og nýr að sjá.
Flott aðstaða líka hjá ykkur og skemmtilegt andrúmsloft.
-
Hjartanlega sammála, frábær stemming. Kaggavideo og tónlist í flottu umhverfi.
Fannst ég þó dáldið svikinn því þessar pólsku mættu ekki... :cry:
-
já akureyringar að sjá mynd af gripnum, sem getur ekki verið annað en glæsilegur