Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: vollinn on April 10, 2007, 00:35:30

Title: amazon E804
Post by: vollinn on April 10, 2007, 00:35:30
Sælir spjallverjar, ég var að pæla hvort einhver ætti gamlar myndir af Volvo Amazon með númerið E804.


Kv. Raggi
Title: amazon E804
Post by: vollinn on April 10, 2007, 23:06:40
Veit enginn neitt um þennan ?  :roll:
Title: amazon E804
Post by: Klaufi on April 11, 2007, 23:21:09
Hvernig var hann á litinn?
Title: amazon E804
Post by: Kristján Skjóldal on April 11, 2007, 23:26:21
ertu viss að þetta númer sé rétt  :?:  fæ upp annan bil  :?
Title: amazon E804
Post by: vollinn on April 12, 2007, 11:41:41
Þetta fann ég í fljótheitum um bílinn, og já ég er nokkuð viss um að þetta númer sé rétt þar sem ég á hann núna.  

Skráningarnúmer:     E804
Fastanúmer:    AZ436
Tegund:    VOLVO
Undirtegund:    AMAZON
Litur:    Blár
Fyrst skráður:
Title: amazon E804
Post by: Kristján Skjóldal on April 12, 2007, 19:16:15
er þessi volvo fyrir norðan Ak :?:
Title: amazon E804
Post by: vollinn on April 12, 2007, 21:13:37
Quote from: "Kristján Skjóldal"
er þessi volvo fyrir norðan Ak :?:


Ekki fyrir norðan Ak. hann er hér á Ak. í augnablikinu hjá mér.
Title: amazon E804
Post by: Kristján Skjóldal on April 13, 2007, 09:26:34
hummmm  Vollinn :roll:  ert þú kanski Lárus Kroppur :?:  :lol:  :lol:
Title: amazon E804
Post by: vollinn on April 13, 2007, 14:46:12
Neibb Ragnar heiti ég Bjarnason.
Title: Re: amazon E804-U1086
Post by: vollinn on November 19, 2009, 04:00:19
Fann nýtt gamalt númer af þessum vagni með númerið U-1086 sem var skrifað inn í einn hjólkoppinn af þessum bíl.

Sem segir mér að hann hafi eitt sinn verið fyrir austan þessi bíll...
Title: Re: amazon E804
Post by: Kristján Skjóldal on November 19, 2009, 08:50:16
já eða hjóllkoppurinn :lol:
Title: Re: amazon E804
Post by: vollinn on November 19, 2009, 17:35:45
Það var svona Amazon á Eskifirði fyrir nokkrum árum, kannski er það minn bíll eða koppurinn hefur flakkað.

Er reyndar skrifað inn í tvo koppa hjá mér...

Var bara að pæla í þessu hvort einhver myndi eftir þessu þá eitthvað frekar