Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Kristján Skjóldal on April 09, 2007, 22:58:43

Title: mynd
Post by: Kristján Skjóldal on April 09, 2007, 22:58:43
úr hvaða bíl var þessi mynd tekinn :?:
Title: mynd
Post by: íbbiM on April 09, 2007, 23:07:35
var ekki 68 camaro í þessum lit með einhevrju álíka húddi?

eða duster?

hvaða fönix er þetta
Title: mynd
Post by: Gummari on April 09, 2007, 23:13:44
er þetta ekki Nova sem Moli er með á vefnum hjá sér blá með svona scoopi og hvítum pinstripes eitthvað um 70 árg.
Title: mynd
Post by: Kristján Skjóldal on April 09, 2007, 23:17:59
nei bláa novan er þessi svarta
Title: mynd
Post by: Dodge on April 09, 2007, 23:36:29
helvíti novulegt af frambrettunum að dæma.

allavega ekki duster.
Title: mynd
Post by: Kristján Stefánsson on April 09, 2007, 23:55:03
rétt hjá þér stebbi þetta er nova 1968-1974 og bar hún númerið A-3536
þessi spurning kom upp einhverntíman í fyrra.

þetta er bíllinn ef mér skjátlast ekki.

http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=123&pos=34
Title: mynd
Post by: íbbiM on April 10, 2007, 00:00:59
bingó!

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/normal_A-3536_Steind%F3rs_Nova_%282%29.jpg)
Title: mynd
Post by: Kristján Stefánsson on April 10, 2007, 00:03:40
8)  takk fyrir að setja inn myndina.
Title: mynd
Post by: Kristján Skjóldal on April 10, 2007, 07:29:28
ok man ekki eftir þessari Novu var hún máluð gul veit það einhver :?:
Title: mynd
Post by: Moli on April 10, 2007, 16:31:00
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ok man ekki eftir þessari Novu var hún máluð gul veit það einhver :?:


Er það þá ekki Novan hans Brynjars í Krossanesi? Hún var gul áður en hann tók hana í gegn!
Title: mynd
Post by: Damage on April 10, 2007, 17:37:36
og er þetta ekki ta sem frikki á ?
Title: mynd
Post by: Kristján Skjóldal on April 10, 2007, 17:48:44
Nei Brynjars nóva var gulllituð þetta getur verið Novan sem bróðir Helga Shutt átti :roll:og TA er billinn hans Bidda Ring 427 :wink:og er ekki billinn hans Frikka ef svo er þá var ekið á liftara inn í hliðina á honum og var ekki góður eftir það :wink:
Title: mynd
Post by: Ingvar Gissurar on April 10, 2007, 17:50:41
Quote from: "Damage"
og er þetta ekki ta sem frikki á ?


Transinn jú :!:
Title: mynd
Post by: Chevy Bel Air on April 10, 2007, 19:01:24
Stjáni þessa novu átti Steindór Sigursteinsson þegar þessi mynd var tekinn var með 400 vél og beinskipt.  Einar Gylfa átti þennan bíl á undan honum.
Gula novan sem bróðir Helga átti er novan hans Brynjars.
Gulllitaða novan sem þú ert að tala um er novan sem Páli á núna.
Title: mynd
Post by: Kristján Skjóldal on April 10, 2007, 19:33:06
ok :wink:
Title: mynd
Post by: Marteinn on April 10, 2007, 19:54:21
þessi gula lada er alveg að gera sig
Title: mynd
Post by: Gummari on April 11, 2007, 00:47:04
transinn á myndinni er ekki bíllinn hans frikka ,frikka er 76 en þessi er 74-75 sést á gúmmí randar stuðurunum en þetta gæti vel verið bíllinn sem lenti í átökum við lyftarann hann var með 428 pontiac Pálmi félagi minn átti hann um tíma kringum 1996 svartur að innan með plussi í miðjum sætunum einsog var í tísku að klæða kaggana um tímabil :)
Title: mynd
Post by: íbbiM on April 11, 2007, 01:01:17
ég var einmitt að spá í hvort þetta væri hann, endaði hann ekki hjá kristófer á selfossi, og svo í einhverja "uppgerð" hérna í bænum?
Title: mynd
Post by: Gummari on April 11, 2007, 01:31:14
veit ekkert hvað varð svo af honum síðast sá ég hann uppá höfða og þá veit ég að mótorinn úr Widowmaker venturunni var kominn í hann og hann var farinn að keyra en ekkert rosa mikið fyrir augað :wink: en marteinn er þetta ekki skodi frekar en lada er til í að veðja einum thule 8)
Title: mynd
Post by: Marteinn on April 12, 2007, 01:18:55
hehe.. núnú gæða vara bara. ertu ekki með zoom búnað hjá þér  :lol: