Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: gaulzi on April 08, 2007, 21:45:46
-
heyrðu 350 mótorinn hjá mér fer í gang og virðist ganga frekar eðlilegan gang í svona 5-10 sekúndur en tekur þá upp á því ráði að drepa á sér.
gæti þetta verið eitthvað vacuum vesen eða bar einfaldlega illa stilltur mixer?
-
bensín skortur?
-
það held eg ekki, hann þarf bara smá inngjöf til að haldast í gangi.....þetta reddaðist aðeins eftir að ég tengdi vakúm inná kveikjuna en svo hætti hann að haldast í gangi þegar hann avr orðinn heitur
-
er þetta blöndungsmótor eða innspýting, tbi tpi eða mpi?
-
blöndungs
-
stífla eða óhreinindi í blöndungnum
-
Þetta hlítur að vera bensíntengt allavega.. ef það er holley blöndungur
þá mundi ég kippa hæðartöppunum úr flotskálunum og sjá hvort þær
eru ekki að tæmast rétt áður en hann drepur á sér.
ef þetta er quadrajet mundi ég henda honum, þó það komi þessu vandamáli kannski ekkert við :)
ef þetta er edelbrock þá er gott að spyrja einhvern annan.