Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: olafur f johannsson on April 08, 2007, 18:21:02
-
lngar að deila nokkrum myndum af smá verkefni sem er í gangi hjá mér og verður vonandi klárt fyrir sumarið
(http://farm1.static.flickr.com/127/411580240_2f4730eb00.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/187/411581754_8fa92863a5.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/165/411583181_fad23feb62.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/132/411583764_b9b0b5ed93.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/133/411584470_e658d2f8b5.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/127/411586997_46affea949.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/147/411588094_03c369cef7.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/182/411591809_92ed9fd2f6.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/180/411589828_a0a9b9361c.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/157/411588952_9bb0cb70c0.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/176/411592996_05aba9c62b.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/160/411592348_a55c3d601b.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/165/411596092_99c5f87b8c.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/182/411587497_31603dd64e.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/162/411582391_6247eb198a.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/129/411581009_2fef5c6578.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/167/435406464_3c51938bbc.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/155/435408461_48596cc9f7.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/154/435409267_361ce62c63.jpg)
svo á að fra panta svona
(http://static.summitracing.com/global/images/prod/large/mor-20935_w.jpg)
(http://static.summitracing.com/global/images/prod/large/avm-30-1100_w.jpg)
svo eru hjér myndir af bílnum en hann er mjög skítugur enda búin að vera í geimslu í 18 mánuðu
(http://farm1.static.flickr.com/182/441236982_91b66f89c6)
(http://farm1.static.flickr.com/181/441233775_0a2180265f.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/200/441237478_258b362c8b.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/206/441237669_4385417464.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/191/441238268_d56a8f609e.jpg)
(http://farm1.static.flickr.com/170/441233476_05475b29f6.jpg)
svo er um að gera að seiga sitt álit á þessu :D
-
glæsilegt hjá þér nafni
-
Mér lýst djöfull vel á þetta
-
Lítur flott út, mikið af nýjum flottum hlutum,,
hvað er áætlað að þessi vél eigi eftir að skila í hestum?
-
Stórglæsilegt allt nema þetta mælaborð.
-
Þetta verður meiriháttar flottur pakki :wink:
En þú VERÐUR að bjarga þessu mælaborði :? Þetta er agalegt að sjá :shock:
-
:S þessar skífur !
en skrítin intake manifold ? eru þær svona stock
en flott samt
-
var ekki verið að tala um 400-450 eða 450-500 ef allt gegni upp ?
-
þetta er geðveikt hjá þér Óli það verður bara gaman að standa kvikindið eftir þessa hressingu :wink:
-
mér er nú sama hvað fólki finst um mæla skifurnar ég vill hafa þetta svona og þá verður þetta svona og ég er að vonast til að þetta skili ca:550-650 hö
-
Ég fýla skífurnar ;)
-
Hvernig túrbína er þetta? Hvernig knastásar?
-
Úúúúúúffffff...........ég get ekki sagt mikið meira. Þetta er hrikalega flott hjá þér.
Nóni
-
Hvernig túrbína er þetta? Hvernig knastásar?
bínar er garrett gt 3076r ásarnir eru hks 272 inn lift (mm)9,2 og 272 út lift (mm)9,15 svo eru JE stimplar og Eagle h beams stangir ferrea ventlar og ventla gormar og 850cc spíssar AEM Tru-Time adjustable cam gears
Unorthodox Racing's Ultra Series pulley og líka fensport
75mm ford throttle bodies Ross Machine Racing Intake Manifold
msd kveikju kerfi og fultaf öðru góðgæti
-
flott mælaborð
-
geggt,
mig hlakkar til..
-
töff mælar 8)
-
Þessi er keppnis 8)
-
Þetta er töff,ég fíla þessi boddý.
Vonandi kemur þú að keppa í sumar!
-
ég fer á kvartmílu brautina þegar bílin verður til hvort það verður í sumar eða næsta sumar
-
þetta er ekkert smá flott og þessar skífur er flottar
og ég skal taka run við þig :P
-
jæa er ekki komin tími á að sína smá meira
(http://farm3.static.flickr.com/2362/2253939652_fe2e38f9dc.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2170/2253953724_383a5b4dd4.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2312/2253946092_25718fe7eb.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2054/2253960950_7804bd7349.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2236/2253169411_5d4a552ac0.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2072/2253974396_e9dba7c1cf.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2414/2253982652_434bc3005d.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2121/2254003938_034db2eeb8.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2112/2253212661_10305345a0.jpg)
-
Flott project hjá þér, hvenær ættlarðu að vera klár í keppni?
-
fór svo og fékk mér aðra gt4 celicu og var hún svona þegar að ég fékk hana
(http://farm3.static.flickr.com/2087/2041770664_6c7658e9f0.jpg)
en er svona í dag vantaði smá að gera :D
(http://farm3.static.flickr.com/2005/2279673991_968b47f7a9.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2023/2279665471_0a0dd4c12d.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2264/2280472234_8e735b2c89.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2227/2280481928_6c8a7c3855.jpg)
-
Flott project hjá þér, hvenær ættlarðu að vera klár í keppni?
fer vonandi í gang í vor og klár til að keira seinni part sumars fer eftir tíma
-
Óli, hvaða bína er þetta á mótornum ?
-
Þetta er magnað tæki hjá þér Óli.
-
þetta eru 2 stk af svona GT4 sem óli er með og báðar rauðar :D lang flottastur annar á veturnar og hin á sumrin er það ekki Óli :D
-
Er annar þeirra gamli kensluakstursbíllinn?
-
Er annar þeirra gamli kensluakstursbíllinn?
nei
sá bíll er í hfj
þessi er með númeri kf-xxx
-
Óli, hvaða bína er þetta á mótornum ?
bínan er garrett gt 3076 wr
-
þetta eru 2 stk af svona GT4 sem óli er með og báðar rauðar :D lang flottastur annar á veturnar og hin á sumrin er það ekki Óli :D
já 95 gt4 st205 bíllinn er vetra bíll :D og 90 gt4 st185 á að vera sumar bíll :D
-
Bara flott hjá þér nafni
-
jæa er ekki komin tími til að uppfæra aðeins núna ar svoltið langt síðan að ég kláraði st205 bílinn
(http://farm4.static.flickr.com/3184/2837886484_00808c96ea.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3200/2837876224_55ac635373.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3031/2837064895_d34c60e4a6.jpg)
og svo var komin tími á st185 bíllinn fyrst var að sækja hann í sveitina
(http://farm4.static.flickr.com/3167/2845853951_f2bf603162.jpg)
svo var birjað að gera eithvað
(http://farm4.static.flickr.com/3053/2852425158_ee78c3bdd1.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3242/2851593177_f46216fbe2.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3032/2851601357_d1bed29e34.jpg)
svo er bara að reina halda áfram :D
-
nú bara allt að gerast :shock:þetta verður þrussu flott hjá þér Óli =D>
-
þetta er eina Celica sem eg væri til í (þessi typa)
(http://farm4.static.flickr.com/3184/2837886484_00808c96ea.jpg)
-
sammála seinasta ræðu manni og þar af sérstaklega þessa =P~
-
þið vitið að þær eru 2 sem Óli á þarna :D
-
þið vitið að þær eru 2 sem Óli á þarna :D
já en stjáni hinn er ca þetta útlit
(http://lance.ugbox.net/GT4/Modifications/Wheels/IMG_0489.JPG)
það var og er ekkert var í þetta útlit (að minu mati) sorry Óli
en þessi (http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/176.gif)
(http://farm4.static.flickr.com/3184/2837886484_00808c96ea.jpg)
-
þið vitið að þær eru 2 sem Óli á þarna :D
já en stjáni hinn er ca þetta útlit
Þú ert enn að misskilja þetta, þetta eru sem sagt samtals 3 :mrgreen:
kv
Björgvin
-
þið vitið að þær eru 2 sem Óli á þarna :D
já en stjáni hinn er ca þetta útlit
Þú ert enn að misskilja þetta, þetta eru sem sagt samtals 3 :mrgreen:
kv
Björgvin
2 (http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/548.gif) 1995
-
þið vitið að þær eru 2 sem Óli á þarna :D
já en stjáni hinn er ca þetta útlit
Þú ert enn að misskilja þetta, þetta eru sem sagt samtals 3 :mrgreen:
kv
Björgvin
2 (http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/548.gif) 1995
nei ekki 2 95 heldur 2 90 og 1 95 ég þarf að takka þær allar í mynda töku saman núna um helgina
-
ok :smt023
-
það er ekki slæmt að vera með 3 stk af gt4 celicum :D
(http://farm4.static.flickr.com/3151/2856366109_2585e2a47d.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3068/2856368991_cc3b254c57.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3052/2857204940_1ed029c0b1.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3011/2856375851_5bc25cf979.jpg)
hvíta er reindar komin í fóstur en enþá í minni umsjá
-
Glæsilegir vagnar,
og allur frágangur til fyrirmyndar vel gert =D>
og óli,,, liturinn á þessun bíl er geggjaður :worship: