Kvartmílan => Bílarnir og Grćjurnar => Topic started by: Moli on April 08, 2007, 10:57:20
-
Nú er ég ađ fara ađ hefjast handa viđ ađ scanna enn fleiri myndir inn á www.bilavefur.net og fékk ég nokkuđ af myndum lánađar hjá góđum ađilum.
Međal annars eru myndir af ´71 Camaro Z-28 sem Ingó fyrrum formađur KK, flutti inn um ´88 (ef mér skjátlast ekki) og hefur ekki sést í mörg ár og fáir vita hvar er. Hann keppti í kavartmílu í nokkur ár og einnig í sandspyrnu, fékk m.a. vélina sem var í heimasćtu Árna Kópss. En bíllinn er í góđum höndum í dag og kominn í skjól! 8)
-
Meira 8)
-
hver á bílinn í dag? FLOTTUR bíll 8)
-
Sá sem keypti hann af Ingó og sá sem á hann á öllum ţessum myndum heitir Árni.
-
góđur moli!!!!!
-
Mér var alltaf lofađur rúntur í ţessum glćsilega bíl ţegar ég var gutti en fékk aldrei...og verđ ćfilangt bitur út í Ingó.
Einnig var mér lofađ sjnósleđaferđ og hef ekki fengiđ hana heldur.
Loforđin voru gefin 1989 og fara ađ fyrnast hvađ á hverju.
:lol:
-
Útlaginn Árni frá felli einu kenndu viđ Gölt :shock: :shock: :shock: