Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: AlliBird on April 07, 2007, 00:30:57
-
Er þetta nýja Cudan 2008 modelið. Varð Plymouth að apa eftir Dodge og endurvekja Cuduna eins og Challangerinn???- bara svona "family style"..
(http://www.valiantpacers.com/Uploads/Images/hemiorange.jpg)
Nei, reyndar ekki. Þetta er Plymouth Valiant Pacer Hemi ´72
Ástralskur að sjálfsögðu...
Margir fyndnir í Ástralíu :D
-
enda gæti það nú varla verið þar sem það er nú orðið dáldið síðan plymouth var lagt niður
-
þetta er bara ljótur bill :shock:
-
Þetta er gamall ljótur ástralskur bíll
-
Ha ha hahahahahahahahahahaha :lol: snilld..............
-
þetta er "family style".. :D
-
Er þessi spoiler orginal :?:
-
já
-
Kallast ,,Go Wing´´ og kom í nokkrum útfærslum, breyttist eftir árum.
Frekar ljótt að mínu mati.
Ekki það að þessi spoiler komi þessu topic neytt við :lol:
Þessi ástrali er helsvalur...... :roll: