Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Heddportun on April 03, 2007, 23:28:33
-
Á ekki e-h video af æfingunum of keppnunum aðrar en á KK vefnum,það voru alltaf 2 eða fleiri með vélar að taka upp síðasta sumar?
Væri gaman ef e-h gæti tekið að sér að setja á netið myndbönd af æfingunum/keppnunum í sumar?
-
ég á einhvern hálftíma af... tjahh.. frekar illa upptekinni æfingu :lol: Var í turninum að hamra inn í tölvuna OG taka vídjó :lol:
-
Nokkur myndbönd hérna. Flest af þeim eru úr OF flokknum.
http://194.144.210.202/myndbond/
Þetta er á servernum mínum heima. Upphraðinn ekki bestur í heimi. En virkar ;)
-
ég á eitthvað helling en eg nenni enganvegin að upploada þvi haha
-
Nokkur myndbönd hérna. Flest af þeim eru úr OF flokknum.
http://194.144.210.202/myndbond/
Þetta er á servernum mínum heima. Upphraðinn ekki bestur í heimi. En virkar ;)
Takk,þetta er flott hjá þér
-
Spurning með að fá nokkra til að skiptast á með cameru í sumar og safna saman hér inn á einn línk eða inn í myndasafnið
Ég er alveg til en á enga cameru :cry:
-
Hæ Edda.
Ég á eina video cameru sem er lítið notuð og má vel nota hana næsta sumar í þágu klúbbsins.
Kv Davíð.
9,427@151,5
-
Tek þig á orðnu Davíð !!
En lofa engu með gæðin :shock:
Eru ekki fleiri sem eru til í að mynda?
-
Ég verð allaveganna með 1-2 á mínum snærum að mynda Oldsinn í sumar + að það verða jafnvel 1-2 vélar inní bílnum líka.
Minnsta málið að deila þessu efni og láta klúbbinn hafa það líka.