Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Ronni on April 03, 2007, 21:19:03

Title: 3.8L Ford......
Post by: Ronni on April 03, 2007, 21:19:03
Er einhver hér sem getur frætt mig um það hversu mikið mál það er að skipta um pakkninguna við olíupönnu í 3,8 lítra Thunderbird 90 árgerð.
Title: 3.8L Ford......
Post by: -Siggi- on April 04, 2007, 21:19:32
Þetta er hægt með því að losa mótorpúðana og lyfta vélinni aðeins.
Title: 3.8L Ford......
Post by: Ronni on April 10, 2007, 17:23:59
Prófa það.  :o